Entries by TF3JB

,

OPIÐ VERÐUR Í SKELJANESI 27. JÚNÍ

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 27. júní á milli kl. 20:00 og 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Ralf Doerendahl, HB9GKR heimsækir okkur í Skeljanes og flytur erindi í máli og myndum um SOTA (Summits On The Air) virkni, […]

,

RITSTJÓRI CQ TF KALLAR EFTIR EFNI

Næsta tölublað CQ TF, 2. tölublað ársins 2024, kemur út 14. júlí n.k. Allt efni um áhugamálið er vel þegið í blaðið, s.s. frásagnir, ljósmyndir, eða jafnvel aðeins punktar og ábendingar um efni sem vinna má úr. Félagsmönnum er boðið að auglýsa frítt í blaðinu notuð fjarskiptatæki og/eða búnað sem tilheyrir áhugamálinu. Skilafrestur efnis er […]

,

HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 22.-23. JÚNÍ

His Maj. King of Spain Contest, SSBKeppnin hefst laugardag 22. júní kl. 12:00 og lýkur sunnudag 23. júní kl. 12:00.Keppnin fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð stöðva á Spáni: RST + kóði fyrir hérað (e. province).Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.https://concursos.ure.es/en/s-m-el-rey-de-espana-ssb/bases ARRL FIELD-DAYKeppnin hefst laugardag 22. júní kl. 18:00 […]

,

OPIÐ Í SKELJANESI FIMMTUDAG 20. JÚNÍ

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 20. júní á milli kl. 20:00 og 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Mathías, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið, flokka kortasendingar og raða í hólfin. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! […]

,

OPIÐ HÚS Á FIMMTUDAG 13. JÚNÍ

Opið hús var í Skeljanesi fimmtudag 13. júní. Góð mæting og menn hressir. Allir tóku eftir glæsilegri vinnu þeirra Andrésar Þórarinssonar, TF1AM, Georgs Kulp, TF3GZ og Sveins Goða Sveinssonar, TF3ID sem fyrr í vikunni tóku sig til og fóru yfir gólfið í salnum með sérstökum vélbúnaði sem hreinsaði og bónaði gólfdúkinn sem nú er eins […]

,

RITSTJÓRI KALLAR EFTIR EFNI

Næsta tölublað CQ TF, 3. tölublað ársins 2024, kemur út 14. júlí n.k. Allt efni um áhugamálið er vel þegið í blaðið, s.s. frásagnir, ljósmyndir, eða jafnvel aðeins punktar og ábendingar um efni sem vinna má úr. Félagsmönnum er boðið að auglýsa frítt í blaðinu notuð fjarskiptatæki og/eða búnað sem tilheyrir áhugamálinu. Skilafrestur efnis er […]

,

LEIÐRÉTTING

Í tilkynningu sem sett var á heimsíðu félagsins og FB síður í gær, 10. maí – þar sem sagt var frá helstu alþjóðlegum keppnum helgina 15.-16. júní n.k. fylgdu með myndir og upplýsingar um þátttöku TF3IRA í CQ WW DX SSB keppninni árið 1979; „Multi One“ keppnisflokki. Myndir voru birtar af TF3Y, TF3G og TF3UA […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 15.-16. JÚNÍ

ALL ASEAN DX CONTEST, CWKeppnishaldari: JARL, Japan Amateur Radio League.Keppnin hefst á laugardag 15. júní kl. 00:00 og lýkur á sunnudag 16. júní kl. 24:00.Keppt er á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð: RST + tveir tölustafir fyrir aldur.https://www.jarl.org/English/4_Library/A-4-3_Contests/2023AA_rule.htm PBDX – PAJAJARAN BOGOR DX CONTESTKeppnishaldari: Organisasi Amatir Radio Indonesia.Keppnin fer fram […]

,

HAM RADIO SÝNINGIN Í FRIEDRICHSHAFEN

HAM RADIO 2024 sýningin nálgast, en hún verður haldin helgina 28.-20. júní n.k. á sýningarsvæði Neue Messe 1 í borginni Friedrichshafen í Þýskalandi. Þetta er stærsta sýningin fyrir radíóamatöra í Evrópu og sá vettvangur sem jafnan er mest sóttur af íslenskum leyfishöfum. Hægt er að kaupa aðgöngumiða fyrirfram yfir netið. Vefslóð: https://www.hamradio-friedrichshafen.com/ Til fróðleiks, má […]

,

OPIÐ Í SKELJANESI FIMMTUDAG 13. JÚNÍ

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudag 13. júní fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20-22. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri ÍRA verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar fyrir opnun. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! […]