VEL HEPPNAÐIR ÚTILEIKAR
TF útileikum ÍRA 2024 lauk í dag, 5. ágúst á hádegi. Á annan tug leyfishafa tóku þátt og voru stöðvar virkar frá öllum landshlutum, nema frá Austurlandi. Flest sambönd voru á tali (SSB) en einnig á morsi (CW). Leikarnir fóru fram á 160, 80, 60 og 40 metrum. Ánægjulegt erindi barst frá Fjarskiptastofu fyrir leikana […]