Entries by TF3JB

,

SKRÁNINGU Í PRÓF FST LÝKUR 8. MARS

Tekið verður á móti skráningum í próf Fjarskiptastofu (FST) til amatörleyfis til 8. mars n.k. Prófið verður haldið í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi. Dagskrá: Kl. 10:00–12:00 Raffræði og radíótækni; kl. 13:00–14:00 Reglur og viðskipti; og kl. 14:30–Prófsýning. Þátttaka í prófinu er án kostnaðar, er öllum opið og eru ekki gerðar kröfur um sérstaka menntun eða […]

,

ÁHUGAVERT ERINDI UM FJARSKIPTI Á FJÖLLUM

Snorri Ingimarsson, TF3IK mætti í Skeljanes 29. febrúar með erindið: „Radíóstarfsemi 4X4 ferðaklúbbsins á VHF endurvörpum og á 3815 kHz á 80 metra bandi”. Snorri byrjaði erindið á að skýra að við eigum í raun tvö hálendi á sama landinu, þ.e. sumar- og vetrarhálendi sem eru ólíkir hlutir sem í raun skiptast í samgönguleiðir og […]

,

HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 3.-4. MARS

ARRL INTERNATIONAL DX CONTEST, SSB.Hefst laugardag 2. mars kl. 00:00 / lýkur kl. 24:00 sunnudag 4. mars.Keppnin fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð: W/VE stöðva: RS + ríki í Bandaríkjunum / fylki í Kanada.Skilaboð annarra: RS + afl.http://www.arrl.org/arrl-dx NOVICE RIG ROUNDUP CONTEST (NRR).Hefst laugardag 2. mars kl. 00:00 […]

,

CQ WW DX CW KEPPNIN 2023, ÚRSLIT.

CQ World Wide DX CW keppnin 2023 fór fram 25. og 26. nóvember (2023). Keppnisgögn fyrir 9 TF kallmerki voru send inn, þar af 1 viðmiðunardagbók (e. check-log). Lokaniðurstöður liggja nú fyrir frá keppnisnefnd. EINM.FLOKKUR, ÖLL BÖND, HÁAFL.TF3SG – Guðmundur Sveinsson.(2,183,148 heildarpunktar, 2,719 QSO, 103 CQ svæði, 344 DXCC ein., 40.2 klst.).TF8SM – Sigurður Smári […]

,

SNORRI TF3IK Í SKELJANESI 29. FEBRÚAR

Snorri Ingimarsson, TF3IK mætir í Skeljanes fimmtudaginn 29. febrúar með erindið: „Radíóstarfsemi 4X4 ferðaklúbbsins á VHF endurvörpum og á 3815 kHz á 80 metra bandi”. Þess má geta, að á árinu 2023 fagnaði Ferðaklúbburinn 4×4 40 ára afmæli, en hann var stofnaður 10. mars 1983. Snorri hefur tekið þátt í starfi klúbbsin um árabil og […]

,

PRÓF FST TIL AMATÖRLEYFIS 16. MARS

Jákvætt svar hefur borist frá Fjarskiptastofu (FST) við ósk stjórnar ÍRA um að næsta próf til amatörleyfis verði haldið í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi, laugardaginn 16. mars n.k. kl. 10:00–12:00 Raffræði og radíótækni; kl. 13:00–14:00 Reglur og viðskipti; og kl. 14:30–Prófsýning. Eftir að námskeiði félagsins til amatörprófs lauk í haust var um að ræða nokkurn […]

,

ARRL INTERNATIONAL DX CW KEPPNIN 2024

ARRL International DX CW keppnin fór fram um síðustu helgi (17.-18. febrúar) og a.m.k. 7 TF kallmerki tóku þátt. Keppnisdagbók hafði verið skilað til keppnisstjórnar í dag (22. febrúar) fyrir fimm kallmerki: TF2R, TF3EO, TF3SG, TF3V og TF3W. Þetta er afar jákvæð þróun, þar sem undanfarin þrjú ár (2021-2023) hefur gögnum aðeins verið skilað inn […]

,

PRÓF FJARSKIPTASTOFU 16. MARS

Jákvætt svar hefur borist frá Fjarskiptastofu (FST) við ósk stjórnar ÍRA um að næsta próf til amatörleyfis verði haldið í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi, laugardaginn 16. mars n.k. kl. 10:00–12:00 Raffræði og radíótækni; kl. 13:00–14:00 Reglur og viðskipti; og kl. 14:30–Prófsýning. Eftir að námskeiði félagsins til amatörprófs lauk í haust var um að ræða nokkurn […]

,

HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 24.-25. FEBR.

CQ 160-METER CONTEST, SSB.Hefst kl. 22:00 á föstudag 23. febrúar / lýkur kl. 22:00 á sunnudag 25. febrúar.Keppnin fer fram á SSB á 160 metrum.Skilaboð: W/VE stöðva: RS + ríki í Bandaríkjunum / fylki í Kanada.Skilaboð annarra: RS + CQ svæði.http://www.cq160.com/rules.htm LABRE-RS DIGI CONTEST.Hefst kl. 00:00 á laugardag 24. febrúar / lýkur kl. 20:59 á […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 22. FEBRÚAR

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 22. febrúar fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið, flokka kortasendingar og raða í hólfin. Kaffiveitingar. Verið velkomin í […]