ÓLAFUR ENGILBERTSSON, TF3SO ER LÁTINN
Ólafur Engilbertsson, TF3SO hefur haft sitt síðasta QSO; merki hans er hljóðnað. Samkvæmt upplýsingum í Mbl. lést hann þann 1. júní í Landspítalanum í Fossvogi eftir stutt veikindi. Útför hans fer fram frá Selfosskirkju 14. júní kl. 14:00. Ólafur var á 81. aldursári og handhafi leyfisbréfs radíóamatöra nr. 135. Um leið og við minnumst Ólafs […]