Entries by TF3JB

,

PRÓF FST TIL AMATÖRLEYFIS 16. MARS

Jákvætt svar hefur borist frá Fjarskiptastofu (FST) við ósk stjórnar ÍRA um að næsta próf til amatörleyfis verði haldið í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi, laugardaginn 16. mars n.k. Eftir að námskeiði félagsins til amatörprófs lauk í haust var um að ræða nokkurn fjölda þátttakenda sem ekki höfðu möguleika á að mæta til prófs 11. nóvember […]

,

NÝTT KIWISDR VIÐTÆKI QRV YFIR NETIÐ

Í dag, 5. febrúar bættist við innanlandsviðtæki til hlustunar á HF tíðnum yfir netið. Það er staðsett á Sauðárkróki. Loftnet er 20 metra langur vír (LW). Um er að ræða KiwiSDR viðtæki í eigu Georgs Kulp, TF3GZ sem Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A forritaði, en Kristján J. Gunnarsson, TF3WD hýsir tækið í húsnæði sem er á […]

,

PRÓF TIL AMATÖRLEYFIS 16. MARS

Jákvætt svar hefur borist frá Fjarskiptastofu við ósk stjórnar ÍRA um að næsta próf til amatörleyfis verði haldið í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi, laugardaginn 16. mars n.k. Eftir að námskeiði félagsins til amatörprófs lauk í haust var um að ræða nokkurn fjölda þátttakenda sem ekki höfðu möguleika á að mæta til prófs 11. nóvember s.l. […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 10.-11. FEBRÚAR.

CQ WW WPX RTTY CONTESTHefst kl. 00:00 á laugardag 10. febrúar / lýkur kl. 23:59 á sunnudag 11. febrúar.Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð: RST + raðnúmer.https://www.cqwpxrtty.com/rules.htm SKCC WEEKEND SPRINTATHON CONTESTHefst kl. 12:00 á laugardag 10. febrúar / lýkur kl. 24:00 á sunnudag 11. febrúar.Keppnin fer fram á […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 8. FEBRÚAR

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 8. febrúar fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið, flokka kortasendingar og raða í hólfin. Kaffiveitingar. Verið velkomin í […]

,

FRÁBÆRT ERINDI ANDRÉSAR, TF1AM

Andrés Þórarinsson, TF1AM mætti í Skeljanes fimmtudaginn 1. febrúar með með erindið: “Heppilegar tíðnir á stuttbylgju til innanlandsfjarskipta“. Sýndar voru myndir frá gömlu góðu Víbon-tímunum þegar hver bíll var með sitt Gufunes-loftnet á þakinu.  Rakin voru nokkur dæmi um fjarskipti úr leitum og frá radíóæfingum og árangur tengdur við stöðu himinhvolfana þann daginn, þ.e. fjölda […]

,

CQ WW DX SSB KEPPNIN 2023

Niðurstöður í CQ WW DX SSB keppninni 28.-29. október 2023 eru birtar í marshefti CQ tímaritsins 2024. Alls voru sendar inn dagbækur fyrir 9 TF kallmerki í eftirtöldum fjórum keppnisflokkum (og undirflokkum): Hamingjuóskir til viðkomandi. Stjórn ÍRA.

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 3.-4. FEBRÚAR.

10-10 International Winter Contest, SSBHefst kl. 00:01 á laugardag 3. febrúar og lýkur kl. 23:59 á sunnudag 4. febrúar.Keppnin fer fram á SSB á 10 metrum.Skilaboð 10-10 félagsmanna: RS + nafn + 10-10 félagsnúmer + (ríki í Bandaríkjunum eða fylki í Kanada eða DXCC eining)Skilaboð annarra: RS + nafn + 0 + (ríki í Bandaríkjunum […]

,

NÝTT CQ TF ER KOMIÐ ÚT

Ágætu félagsmenn! Mér er ánægja að tilkynna um útkomu félagsblaðsins okkar CQ TF 1. tbl. 2024 í dag, 28. janúar. Blaðið er vistað á stafrænu formi á heimasíðu félagsins og má sækja það af vefslóðinni hér að neðan. Vefslóð: http://tinyurl.com/CQTF-2024-1 73 – TF3UA, ritstjóri CQ TF. .

,

ANDRÉS TF1AM Í SKELJANESI 1. FEBRÚAR

Andrés Þórarinsson, TF1AM mætir í Skeljanes fimmtudagskvöldið 1. febrúar með erindið: „Heppilegar tíðnir á stuttbylgju til innanlandsfjarskipta“. Viðamiklar rannsóknir hafa verið gerðar um allan heim um langt árabil á bestu tíðnum til fjarskipta, allt eftir vegalengd, tíma dag, árstíðum og fjölda sólbletta. Ein slík rannsóknarstöð var lengi staðsett í Gufunesi. Sagt verður m.a. frá niðurstöðunum […]