FIMMTUDAGSERINDI FRESTAST
Áður kynnt erindi þeirra Hrafnkels Sigurðssonar, TF8KY og Einars Kjartanssonar, TF3EK „VHF/UHF leikar ÍRA 2024 og TF útileikar ÍRA 2024“ sem halda átti fimmtudaginn 23. maí, frestast af óviðráðanlegum ástæðum. Erindin verða þess í stað flutt viku síðar, fimmtudaginn 30. maí kl. 20:30. Beðist er velvirðingar á þessari breytingu. Félagsaðstaðan í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn […]