18. APRÍL ER ALÞJÓÐADAGUR RADÍÓAMATÖRA
. Alþjóðadagur radíóamatöra er 18. apríl. Þann dag árið 1925 voru alþjóðasamtök landsfélaga radíóamatöra – International Amateur Radio Union, IARU – stofnuð, fyrir 99 árum. Aðildarfélög voru í upphafi 25, en eru í dag 174 talsins í jafn mörgum þjóðlöndum heims með nær 5 milljónir leyfishafa. Svo skemmtilega vill til að Alþjóðadagur radíóamatöra, „World Amateur […]