Entries by TF3JB

,

18. APRÍL ER ALÞJÓÐADAGUR RADÍÓAMATÖRA

. Alþjóðadagur radíóamatöra er 18. apríl. Þann dag árið 1925 voru alþjóðasamtök landsfélaga radíóamatöra – International Amateur Radio Union, IARU – stofnuð, fyrir 99 árum. Aðildarfélög voru í upphafi 25, en eru í dag 174 talsins í jafn mörgum þjóðlöndum heims með nær 5 milljónir leyfishafa. Svo skemmtilega vill til að Alþjóðadagur radíóamatöra, „World Amateur […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 19.-21. APRÍL

HOLYLAND DX CONTESTHefst föstudag 19. apríl kl. 21:00 og lýkur laugardag 20. apríl kl. 20:59.Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð 4X stöðva: RS(T) + svæðisnúmer (e. area).Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.https://www.iarc.org/iarc/Content/docs/Holyland2023eng.pdf WAPC – WORKED ALL PROVINCES OF CHINA DX CONTESTHefst laugardag 20. apríl kl. 06:00 og […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 18. APRÍL

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 18. apríl fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Svo skemmtilega vill til að Alþjóðadagur radíóamatöra, „World Amateur Radio Day“ fellur á fimmtudaginn 18. apríl. Sérstakt kallmerki félagsins, TF3WARD verður […]

,

VÍSBENDING UM VIRKNI

Teknar voru saman upplýsingar um TF kallmerki sem fengu skráningu á þyrpingu (e. cluster) vikuna 6.-12. apríl. TF kallmerki fengu yfir 70 skráningar, þar voru 17 einstök kallmerki. Flestir voru QRV á stafrænum mótunum (FT8 og/eða FT4), en einnig á morsi (CW), fjarritun (RTTY) og tali (SSB). Bönd: 10, 12, 15, 17, 20, 30, 40, […]

,

RITSTJÓRI CQ TF KALLAR EFTIR EFNI

Næsta tölublað CQ TF, 2. tölublað ársins 2024, kemur út 28. apríl n.k. Allt efni um áhugamálið er vel þegið í blaðið, s.s. frásagnir, ljósmyndir, eða jafnvel aðeins punktar og ábendingar um efni sem vinna má úr. Félagsmönnum er boðið að auglýsa frítt í blaðinu notuð fjarskiptatæki og/eða búnað sem tilheyrir áhugamálinu. Skilafrestur efnis er […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 13.-14. APRÍL

JIDX CW CONTEST.Hefst laugardag 13. apríl kl. 07:00 og lýkur sunnudag 14. apríl kl. 13:00.Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð JA-stöðva: RST + 2 stafir fyrir hérað (e. prefecture).Skilaboð annarra: RST + CQ svæði.http://www.jidx.org/jidxrule-e.html SKCC WEEKEND SPRINTATHON.Hefst laugardag 13. apríl kl. 12:00 og lýkur sunnudag 14. apríl […]

,

FIMMTUDAGSERINDI FRESTAST

Áður kynnt erindi Georgs Kulp, TF3GZ „Félagsstöðin TF3IRA; nýjungar“ sem vera átti í Skeljanesi fimmtudaginn 11. apríl n.k., frestast af óviðráðanlegum ástæðum. Félagsaðstaðan verður opin frá kl. 20:00-22:00 og er almenn málaskrá í boði á opnu húsi í stað erindisins. Nýjustu tímaritin liggja frammi. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri félagsins verður búinn að flokka QSL […]

,

CQ WW WPX SSB 2024, BRÁÐAB.NIÐURSTÖÐUR

CQ World Wide WPX SSB keppnin var haldin 30.-31. mars s.l. Keppnisnefnd bárust alls 8.126 dagbækur. Þar af voru 8 TF kallmerki sem kepptu í  sex keppnisflokkum, auk viðmiðunardagbókar (e. Check-Log). Bráðabirgðaniðurstöður (e. raw scores) liggja fyrir frá keppnisnefnd samkvæmt áætlaðri stöðu í viðkomandi keppnisflokki yfir heiminn og yfir Evrópu. Lokaniðurstöður verða tilkynntar síðar. Hamingjuóskir til […]

,

CQ WW WPX SSB KEPPNIN 2024.

CQ World Wide WPX SSB keppnin var haldin 30.-31. mars s.l. Keppnisnefnd bárust alls 8.048 dagbækur þegar frestur var úti til að skila gögnum á miðnætti á föstudag. Þar af voru 8 TF kallmerki sem kepptu í  6 keppnisflokkum, auk viðmiðunardagbókar (e. Check-log). Í fyrra (2023) voru send inn gögn fyrir 6 TF kallmerki sem […]

,

FRÓÐLEGT ERINDI TF3CQ  Í SKEJANESI.

Reynir Smári Atlason, TF3CQ hóf erindi sitt um skútusiglingar og um amatörradíó í skútu, fimmtudaginn 4. apríl kl 20:30. Hann sagði skemmtilega frá og sýndi fjölda mynda. Fyrri hlutinn var um hvernig það kom til að hann varð skútusiglari árið 2013 – um Miðjarðarhafið og siglingar þar, og hvað veðrið þar er alltaf með miklum […]