ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 18.-19. MAÍ
UN DX CONTESTStendur yfir laugardag 18. maí frá kl. 06:00 til kl. 21:00.Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð stöðva í Kazakhstan: RS(T) + svæðiskóði (e. district code).Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.http://undxc.kz/rules-eng/ His Maj. King of Spain Contest, CWKeppnin hefst laugardag 18. maí kl. 12:00 og lýkur […]