Entries by TF3JB

,

NÝ STJÓRN ÍRA HEFUR SKIPT MEÐ SÉR VERKUM

Ný stjórn félagsins, sem kjörin var á aðalfundi ÍRA 2024, kom saman á 1. fundi þann 4. apríl og skipti  með sér verkum. Skipan embætta starfsárið 2024/25 er eftirfarandi: Jónas Bjarnason TF3JB, formaður.Andrés Þórarinsson, TF1AM varaformaður.Georg Kulp, TF3GZ ritari.Jón Björnsson TF3PW, gjaldkeri.Njáll H. Hilmarsson, TF3NH meðstjórnandi.Sæmundur Þorsteinsson TF3UA, varamaður.Heimir Konráðsson TF1EIN, varamaður. Stjórn ÍRA. .

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR HELGINA 6.-7. APRÍL

YBDXPI SSB CONTESTHefst laugardag 6. apríl kl. 00:00 og lýkur sunnudag 7. apríl kl. 23:59.Keppnin er fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð: RS + raðnúmer.http://contest.ybdxpi.net/ssb/rules/ EA RTTY CONTESTHefst laugardag 6. apríl kl. 12:00 og lýkur sunnudag 7. apríl kl. 12:00.Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 […]

,

RITSTJÓRI CQ TF KALLAR EFTIR EFNI

Næsta tölublað CQ TF, 2. tölublað ársins 2024, kemur út 28. apríl n.k. Allt efni um áhugamálið er vel þegið í blaðið, s.s. frásagnir, ljósmyndir, eða jafnvel aðeins punktar og ábendingar um efni sem vinna má úr. Félagsmönnum er boðið að auglýsa frítt í blaðinu notuð fjarskiptatæki og/eða búnað sem tilheyrir áhugamálinu. Skilafrestur efnis er […]

,

ENDURNÝJUN 50 MHZ HEIMILDAR 2024

ÍRA hefur borist jákvætt svar frá Fjarskiptastofu við ósk félagsins um endurnýjun aukinna heimilda á 6 metra bandi og veitir stofnunin íslenskum leyfishöfum auknar aflheimildir í 50-50,5 MHz tíðnisviðinu frá og með 1. maí 2024. Gildistími er 5 mánuðir eða til 31. september. G-leyfishafar fá heimild til að nota allt að 1kW og N-leyfishafar allt […]

,

TF3CQ Í SKELJANESI 4. APRÍL

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 4. apríl kl. 20:00-22:00 fyrir félagsmenn og gesti. Sérstakur gestur okkar þetta fimmtudagskvöld verður Reynir Smári Atlason, TF3CQ sem mætir með erindið: „Amatörstöð í seglbáti þegar siglt er á milli landa“. Stefnt er að því að streyma/taka erindið upp. Erindið hefst stundvíslega kl. 20:30. Félagsmönnum er bent á […]

,

TF3W QRV Í CQ WW WPX SSB 2024

Félagsstöðin TF3W var virkjuð í CQ World Wide WPX SSB keppninni helgina 30.-31. mars. Alls voru höfð 2.830 QSO. Margfaldarar voru 1028. Fjöldi sambanda eftir böndum: 40 metrar=162 QSO; 20 metrar=1190 QSO; 15 metrar=948 QSO; 10 metrar=530 QSO. Viðvera: 39,4 klst. Bráðabirgðaniðurstöður (e. score before checking): 6,858,816 punktar. Keppt var í flokknum: „Multi operator, single […]

,

NÆST OPIÐ 4. APRÍL Í SKELJANESI

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður að venju lokuð að kvöldi skírdags 28. mars. Næsti opnunardagur er fimmtudagur 4. apríl kl. 20:00. Þá mætir Reynir Smári Atlason, TF3CQ í Skeljanes með erindið: „Amatörstöð í seglbáti þegar siglt er á milli landa“. Bestu óskir til félagsmanna og fjölskyldna þeirra um páskahelgina. Stjórn ÍRA. .

,

CQ WW WPX SSB KEPPNIN 2024

CQ World Wide WPX keppnin, SSB-hluti fer fram um páskana, 30.-31. mars n.k. Þetta er 2 sólarhringa keppni sem fram fer á 1.8, 3.5, 7, 14, 21 og 28 MHz og er ein af stóru SSB keppnum ársins. Stefnt er að því að virkja TF3W í keppninni. Félagsmenn eru hvattir til að hjálpa til við […]

,

UPPFÆRSLA HJÁ KORTASTOFU ÍRA

Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri kortastofu ÍRA lauk við árlega uppfærslu á merkingum QSL hólfa stofunnar í félagsaðstöðunni í Skeljanesi sunnudaginn 24. mars. Mathías sagði, að nú væru 149 félagar með merkt hólf fyrir innkomin QSL kort. Þar sem nýlega hafi bæst við nýir leyfishafar – eftir prófin í nóvember s.l. og fyrr í þessum […]

,

OPIÐ VAR Í SKELJANESI 21. MARS

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi var opin fimmtudaginn 21. mars. Umræður voru á báðum hæðum, menn hressir og TF3IRA var í loftinu á 14 MHz SSB og á 7 MHz CW. Mikið var rætt um loftnet og skilyrðin á böndunum, en undanfarna mánuði hafa verið hagstæð DX skilyrði á HF, enda er sólblettahámarki lotu (sólarsveiflu) 25 […]