NÝ STJÓRN ÍRA HEFUR SKIPT MEÐ SÉR VERKUM
Ný stjórn félagsins, sem kjörin var á aðalfundi ÍRA 2024, kom saman á 1. fundi þann 4. apríl og skipti með sér verkum. Skipan embætta starfsárið 2024/25 er eftirfarandi: Jónas Bjarnason TF3JB, formaður.Andrés Þórarinsson, TF1AM varaformaður.Georg Kulp, TF3GZ ritari.Jón Björnsson TF3PW, gjaldkeri.Njáll H. Hilmarsson, TF3NH meðstjórnandi.Sæmundur Þorsteinsson TF3UA, varamaður.Heimir Konráðsson TF1EIN, varamaður. Stjórn ÍRA. .