Truflanir á segulsviðinu
Töluverðar truflanir hafa verið í segulsviðinu s.l. sólarhring (22.-23. janúar) sbr. meðfylgjandi línurit. Á línuritunum hér fyrir neðan má sjá stöðuna kl. 08 mánudaginn 23. janúar. Skilyrðaspár benda til að truflanir geti haldið eitthvað áfram. Efsta línuritið (Z) sýnir styrkleika segulsviðs jarðar í stefnu lóðrétt niður, næsta línurit (H) sýnir láréttan styrkleika sviðsins og neðsta […]