Vel heppnaðir sunnudagsviðburðir 4. og 11. desember.
Tvennir vel heppnaðir viðburðir á vetrardagskrá félagsins fóru fram sunnudagana 4. og 11. desember. Þann 4. desember leiddi Sigurbjörn Þór “Doddi” Bjarnason, TF3SB, umræður um hvernig best er staðið að því að gera upp eldri tæki. Að sögn Dodda, var morguninn vel heppnaður og umræður áhugaverðar. Hann sagðist hafa tekið með sér gamalt rússneskt herviðtæki, R-326, […]