NÝJUM KALLMERKJUM ÚTHLUTAÐ
Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis var haldið Í Reykjavík 16. mars s.l. Eftirtaldir nýir leyfishafar hafa sótt um og verið úthlutað kallmerkjum: Einar Sverrir Sandoz, Reykjavík, TF3ES.Hákon Örn Árnason, Reykjavík, TF3HOA. Innilegar hamingjuóskir og velkomnir í loftið! Stjórn ÍRA.