Aukin húsnæðisaðstaða Í.R.A. í Skeljanesi
Fimmtudaginn 24. nóvember var vígt nýtt húsnæði félagsins á 2. hæð í félagsaðstöðunni í Skeljanesi. Um er að ræða flutning á sameiginlegri aðstöðu QSL Bureau’sins og smíðaaðstöðunnar í hornherbergi á hæðinni (þar sem fjarskiptaherbergi félagsins var til ársins 2008). Það sem gerst hefur í millitíðinni er, að nýlega náðust samningar um makaskipti á herbergjunum á […]