Fjarskipti um gervitungl frá TF3IRA
Næsti viðburður á fyrri hluta vetrardagskrár félagsins 2011/2012 fer fram laugardaginn 12. nóvember kl. 14-17. Þá mun Benedikt Sveinsson, TF3CY, verða með kynningu á því hvernig DX-sambönd fara fram um gervitungl og býður upp á sýnikennslu frá félagsstöðinni, TF3IRA. Þetta er spennandi viðburður, þar sem langþráðu takmarki var náð í haust þegar stöðin varð loks […]