TF3HRY VERÐUR Í SKELJANESI 20. MARS.
Vordagskrá ÍRA fyrir tímabilið febrúar-maí 2025 heldur áfram á fimmtudag, 20. mars í Skeljanesi. Þá mætir Henry Arnar Hálfdánarson, TF3HRY með erindi um: „Loftnet og útgeislun á lægri böndum“. Húsið opnar kl. 20:00 en Henry byrjar stundvíslega kl. 20:30. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. QSL stjóri verður búinn að fara […]