Entries by TF3JB

,

INNSETNING Á UPPTÖKUM HAFIN.

Njáll H. Hilmarsson, TF3NH hóf innsetningu á fyrstu þremur upptökunum af erindum á fræðsludagskrá ÍRA frá því í haust. Fleiri erindi verða sett á netið á næstunni sem sækja má á heimasíðu félagsins. Nánar tilgreint síðar. Stjórn ÍRA. 24. október: Benedikt Sveinsson, TF3T: „CQ WW keppnirnar; hvernig tek ég þátt?“  https://youtu.be/Yk3NSLGjDd8 21. nóvember: Sigurðar Harðarson, TF3WS:„Gufunes-loftnetin, […]

,

SÉRHEIMILD Á 70 MHZ ENDURNÝJUÐ

ÍRA hefur borist jákvætt svar frá Fjarskiptastofu við ósk félagsins um endurnýjun heimildar til notkunar tíðnisviðsins 70.000-70.250 MHz. Núverandi heimild rann út 31.12.2024. Heimildin hefur nú verið endurnýjuð til næstu 2 ára, þ.e. til 31.12.2026. Eftirfarandi skilyrði eru lögð til grundvallar: (1) Hámarksbandbreidd er 16 kHz. Engin skilyrði hvað varðar mótun; (2) hámarks útgeislað afl […]

,

NÆSTA OPNUN Í SKELJANESI 9. JANÚAR

Fyrsta opnun í Skeljanesi á nýju ári 2025 verður fimmtudaginn 9. janúar n.k. kl. 20-22. Bent er á að þá er síðasti skiladagur QSL korta vegna áramótaútsendingar TF-ÍRA QSL Bureau 2024/25. Þau kort sem berast í QSL kassann í Skeljanesi það kvöld verða örugg með að komast í flokkun og til útsendingar. Gjaldskrá er óbreytt, […]

,

RITSTJÓRI CQ TF KALLAR EFTIR EFNI

Næsta tölublað CQ TF, 1. tölublað ársins 2025, kemur út 26. janúar. Allt efni um áhugamálið er vel þegið, s.s. frásagnir, ljósmyndir, eða jafnvel aðeins punktar og ábendingar um efni sem vinna má úr. Félagsmönnum er boðið að auglýsa frítt í blaðinu notuð fjarskiptatæki og/eða búnað sem tilheyrir áhugamálinu. Skilafrestur efnis er til 12. janúar […]

,

VÍSBENDING UM VIRKNI.

Teknar voru saman upplýsingar um TF kallmerki sem fengu skráningu á þyrpingu (e. cluster) síðustu viku ársins, dagana 25.-31. desember. Alls fengu 22 TF kallmerki skráningar. Flestir voru QRV á stafrænum mótunum (FT8 og/eða FT4), en einnig á morsi (CW), fjarritun (RTTY) og tali (SSB). Bönd: 6, 10, 12, 15, 17, 20, 30, 40, 60 […]

,

ÁRAMÓTAKVEÐJA FRÁ ÍRA

Óskum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra farsældar á nýju ári 2025 með þökkum fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Félagsaðstaðan í Skeljanesi verður næst opin fimmtudaginn 9. janúar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA.

,

ARRL 10M KEPPNIN 2024 BRÁÐABIRGÐANIÐURSTÖÐUR.

ARRL 10 metra keppnin 2024 fór fram helgina 14.-15. desember. Keppnisgögn voru send inn fyrir 4 TF kallmerki í jafn mörgum keppnisflokkum. Upplýsingar um bráðabirgðaniðurstöður (e. Raw Scores as calculated before log checking) hafa borist frá ARRL. EINMENNINGSFLOKKUR Á MORSI “UNLIMITED” HÁAFL.TF3W, ÍRA (Alex M. Senchurov, TF3UT).582,384 heildarpunktar. EINMENNINGSFLOKKUR Á MORSI, LÁGAFL.TF3EO (Egill Ibsen).95,784 heildarpunktar. […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 28.-30. DESEMBER

RAC WINTER CONTESTKeppnin stendur yfir laugardaginn 28. desember frá kl. 00:00 til kl. 23:59.Hún fer fram á morsi og tali á 160, 80, 40, 20, 15, 10, 6 og 2 metrum.Skilaboð VE stöðva: RS(T) + 2 bókstafir fyrir fylki/landssvæði í Kanada.Skilaboð annarra og VEØ: RS(T) + raðnúmer.http://www.rac.ca/contesting-results/ YB Banggai DX ContestKeppnin stendur yfir laugardaginn 28. […]

,

JÓLAKVEÐJUR FRÁ ÍRA

Stjórn ÍRA óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári 2025. Félagsaðstaðan í Skeljanesi verður næst opin fimmtudaginn 9. janúar n.k. Verið velkomin í Skeljanes. Stjórn ÍRA.

,

HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 21.-22. DES.

FELD HELL CONTESTKeppnin stendur yfir laugardaginn 21. desember frá kl. 00:00 til kl. 23:59.Hún fer fram á Feld Hell á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum.Skilaboð: Sjá reglur.https://sites.google.com/site/feldhellclub/Home/contests/sprints/Happy-Birthday-Rudolph-Sprint OK DX RTTY CONTESTKeppnin stendur yfir laugardaginn 21. desember frá kl. 00:00 til kl. 24:00.Hún fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 […]