INNSETNING Á UPPTÖKUM HAFIN.
Njáll H. Hilmarsson, TF3NH hóf innsetningu á fyrstu þremur upptökunum af erindum á fræðsludagskrá ÍRA frá því í haust. Fleiri erindi verða sett á netið á næstunni sem sækja má á heimasíðu félagsins. Nánar tilgreint síðar. Stjórn ÍRA. 24. október: Benedikt Sveinsson, TF3T: „CQ WW keppnirnar; hvernig tek ég þátt?“ https://youtu.be/Yk3NSLGjDd8 21. nóvember: Sigurðar Harðarson, TF3WS:„Gufunes-loftnetin, […]