Entries by TF3JB

,

TF3HRY VERÐUR Í SKELJANESI 20. MARS.

Vordagskrá ÍRA fyrir tímabilið febrúar-maí 2025 heldur áfram á fimmtudag, 20. mars í Skeljanesi. Þá mætir Henry Arnar Hálfdánarson, TF3HRY með erindi um: „Loftnet og útgeislun á lægri böndum“. Húsið opnar kl. 20:00 en Henry byrjar stundvíslega kl. 20:30. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. QSL stjóri verður búinn að fara […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 22.-23. MARS

FOC QSO PARTY.keppnin stendur yfir laugardaginn 22. mars frá kl. 00:00 til kl. 23:59.Hún fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð FOC félaga: RST + nafn + FOC númer.Skilaboð annarra: RST + nafn.http://www.g4foc.org/bill-windle-qso-party/ Africa All Mode International DX ContestKeppnin stendur yfir laugardag 22. mars frá kl. 12:00 til sunnudags […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 13. MARS.

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 13. mars fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og raða kortum. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Sveinn Goði Sveinsson, TF3ID annast kaffiveitingar. Verið velkomin […]

,

HELSTU KEPPNIR HELGINA 15.-17. MARS

PODXS 070 CLUB ST PATRICK’S DAY CONTEST.Keppnin stendur yfir laugardaginn 15. mars á milli kl 00:00 til kl. 23:59.Hún fer fram á PSK31 á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum.Skilaboð: RPRT + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining).https://www.podxs070.com/o7o-club-sponsored-contests/saint-patrick-s-day-contest BARTG HF RTTY CONTEST.Keppnin stendur yfir laugardag 15. mars kl. 02:00 til mánudags 17. […]

,

FRÓÐLEGT ERINDI TF3VS Í SKELJANESI.

Opið var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 6. mars. Vilhjálmur Í. Sigurjónsson, TF3VS mætti með erindi kvöldsins sem fjallaði um „Logger32 dagbókarforritið; auknar vinsældir þess og nýja möguleika“. Þetta var þriðja erindið á nýrri vordagskrá ÍRA fyrir tímabilið febrúar-maí 2025. Vilhjálmur kynnti fjarskiptaforritið „Logger32“ sem er mest notaða loggforrit í heimi, ef marka má […]

,

ENDURNÝJUN 50 MHZ HEIMILDAR 2025.

ÍRA hefur borist jákvætt svar frá Fjarskiptastofu, 5.3.2025, við ósk félagsins um endurnýjun aukinna heimilda á 6 metra bandi sumarið 2025. Stofnunin heimilar íslenskum leyfishöfum auknar aflheimildir í 50-50,5 MHz tíðnisviðinu frá og með 1. apríl 2025. Gildistími er 6 mánuðir eða til 31. september. G-leyfishafar fá heimild til að nota allt að 1kW og […]

,

TF3VS VERÐUR Í SKELJANESI 6. MARS.

Vordagskrá ÍRA fyrir tímabilið febrúar-maí 2025 heldur áfram á fimmtudag, 6. mars í Skeljanesi. Þá mætir Vilhjálmur Í. Sigurjónsson, TF3VS með erindi um „Logger32 dagbókarforritið; auknar vinsældir þess og nýja möguleika“. Húsið opnar kl. 20:00 en Vilhjálmur byrjar stundvíslega kl. 20:30. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. QSL stjóri verður búinn […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 8.-9. MARS

Stew Perry Topband Challenge.Keppnin stendur yfir laugardag 8. mars kl. 15:00 til sunnudags 9. mars kl. 15:00.Hún fer fram á CW á 160 metrum.Skilaboð: RS(T) + 4 stafa Maidenhead reitur.https://www.kkn.net/stew TESLA Memorial HF CW Contest.Keppnin stendur yfir laugardag 8. mars kl. 18:00 til sunnudags 9. mars kl. 05:59.Hún fer fram á CW á 40 og […]

,

NÝ STJÓRN ÍRA HEFUR SKIPT MEÐ SÉR VERKUM

Ný stjórn félagsins, sem kjörin var á aðalfundi ÍRA 2025, kom saman á 1. fundi þann 27. febrúar og skipti  með sér verkum. Skipan embætta starfsárið 2025/26 er eftirfarandi: Jónas Bjarnason TF3JB, formaður.Andrés Þórarinsson, TF1AM varaformaður.Georg Kulp, TF3GZ ritari.Jón Björnsson TF3PW, gjaldkeri.Njáll H. Hilmarsson, TF3NH meðstjórnandi.Sæmundur Þorsteinsson TF3UA, varamaður.Heimir Konráðsson TF1EIN, varamaður. Stjórn ÍRA. .

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 27. FEBRÚAR.

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 27. febrúar fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Marhías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og raða kortum. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Sveinn Goði Sveinsson, TF3ID annast […]