Félagssjóður festir kaup á MFJ-269 loftnetsgreini
Stjórn Í.R.A. samþykkti nýlega að festa kaup á loftnetsgreini frá MFJ fyrirtækinu til útláns til félagsmanna. Keypt var gerð MFJ-269 sem vinnur á tíðnisviðinu frá 1.8 MHz til 170 MHz annars vegar, og tíðnisviðinu 415 MHz til 470 MHz, hins vegar. Nú fer loftnetatími í hönd og er miðað við að tækið verði tilbúið til […]