Axel Sölvason, TF3AX, áttræður
Axel Sölvason, TF3AX, verður áttræður þann 15. janúar n.k. Fjölskylda hans stendur fyrir móttöku í tilefni þessara tímamóta laugardaginn 15. janúar n.k. á milli kl. 17-19 í Safnaðarheimili Kópavogskirkju, sem er staðsett skammt frá kirkjunni, þ.e. á ská á móti Gerðasafni í Kópavogi. Félagsmenn Í.R.A. eru boðnir velkomnir að líta við og heilsa upp á […]