Entries by TF3JB

,

Frá opnun Fjarskiptaminjasafnsins að Skógum

Safn fjarskiptatækja og búnaðar sem er hluti af Samgöngusafninu að Skógum var formlega opnað í dag, 6. júní 2009 kl. 14:00. Um er að ræða safn fjarskiptatækja og aukahluta sem Sigurður Harðarson (TF3WS) hefur safnað og afhenti safninu til eignar og varðveislu í dag. Á annað hundrað manns voru viðstaddir opnuna. Meðal ræðumanna voru Sverrir […]

,

Opnun talstöðvasafns Sigga Harðar TF3WS að Skógum

Laugardaginn 6. júní kl. 14 verður opnuð sýning á merkilegu safni bílatalstöðva í Samgöngusafninu að Skógum undir Eyjafjöllum. Það er Sigurður Harðarson rafeindavirki (TF3WS) sem hefur safnað öllum gerðum bílatalstöðva sem notaðar hafa verið á Íslandi og afhendir hann nú samgöngusafninu að Skógum safn sitt. Siggi hefur safnað tækjunum í um 40 ár og þau […]

,

Stjórn Í.R.A. 2009-2010 hefur skipt með sér verkum

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Í.R.A. starfsárið 2009-2010 var haldinn þriðjudaginn 2. júní 2009 í Reykjavík. Stjórnin skipti með sér verkum á fundinum og er skipan embætta sem hér segir: Jónas Bjarnason TF2JB formaður, Guðmundur Sveinsson TF3SG varaformaður, Guðmundur Löve TF3GL ritari, Erling Guðnason TF3EE gjaldkeri og Sveinn Bragi Sveinsson TF3SNN meðstjórnarndi. Varamenn: Jón Ingvar Óskarsson […]