PRÓF FST TIL AMATÖRLEYFIS 16. MARS
Jákvætt svar hefur borist frá Fjarskiptastofu (FST) við ósk stjórnar ÍRA um að næsta próf til amatörleyfis verði haldið í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi, laugardaginn 16. mars n.k. kl. 10:00–12:00 Raffræði og radíótækni; kl. 13:00–14:00 Reglur og viðskipti; og kl. 14:30–Prófsýning. Eftir að námskeiði félagsins til amatörprófs lauk í haust var um að ræða nokkurn […]