Alþjóðadagur radíóamatöra er 18. apríl n.k.
Flutningsmenn voru þeir Sigurður Rúnar Jakobsson, TF3CW og Yngvi Harðarson, TF3Y. Alþjóðadagur radíóamatöra er 18. apríl n.k. og ber að þessu sinni upp á sunnudag. Þann mánaðardag árið 1925 voru alþjóðasamtök radíóamatöra, International Radio Amateur Union, I.A.R.U., stofnuð. Einkunnarorðin eru að þessu sinni (í lauslegri þýðingu) “Amatör radíó: Fjarskiptareynsla og stafræn tækni nútímans”. Í tilefni […]