IARU keppnin gekk eftir vonum
Sigurður Jakobsson, TF3CW, starfrækti kallmerkið TF3HQ frá félagsstöðinni í IARU HF World Championship keppninni sem lauk á hádegi í dag (sunnudag). Skilyrðin á efri böndunum voru þokkaleg, en skilyrðin leyfðu þó nánast einvörðungu sambönd á 20 metrunum. Siggi hafði alls 935 QSO á CW miðað við 8,5 klst. þátttökutíma. Það er í raun góður árangur […]