Turninn reistur, hamingjuóskir TF2LL!
Stjórn Í.R.A. fór í vettvangsferð í Borgarfjörðinn í gær, laugadaginn 23. október. Farið var í heimsókn til Georgs Magnússonar, TF2LL, sem hafði reist nýja loftnetsturninn sinn tveimur dögum fyrr. Um er að ræða 28 metra þrístrendan turn, að stærstum hluta heimasmíðaðan. Hann er reistur á öruggri undirstöðu (sjá mynd að ofan) og fóru 13 rúmmetrar […]