Flóamarkaður sunnudaginn 21. mars
Nú er stefnt að því að halda hinn árlega flóamarkað með gamalt rafmagnsdót og öllu öðru sem viðkemur amatörradíói sunnudaginn 21. mars og hefst hann kl. 10.00. Það var mikið fjör í fyrra og margt um manninn. Mikil var leitað að þéttum, spólum, einöngrurum, tengjum og þess háttar. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta með […]