Ný stjórn Í.R.A. hefur skipt með sér verkum
Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Í.R.A. starfsárið 2010-2011 var haldinn þriðjudaginn 1. júní 2010 í félagsaðstöðunni við Skeljanes. Stjórnin skipti með sér verkum á fundinum og er skipan embætta sem hér segir á nýju starfsári: Embætti Nafn stjórnarmanns Kallmerki Leyfisbréf Formaður Jónas Bjarnason TF2JB 80 Varaformaður Erling Guðnason TF3EE 187 Ritari Sæmundur Þorsteinsson TF3UA 90 Gjaldkeri […]