Góður dagur framkvæmda í Skeljanesinu…
Stórum áfanga lauk í dag, sunnudaginn 18. júlí í frábæru veðri í Skeljanesinu, þegar vinnu lauk við síðasta verkhluta uppsetningar VHF/UHF loftneta félagsins. Í dag var gengið frá fæðingu og tengingu VHF/UHF formagnarana. Uppsetningarferlið sjálft er búið að taka um 7 vikur í fjórum verkhlutum. Það er ekki í sjálfu sér ekki langur tími þegar […]