IARU HF World Championship keppnin 2010
ARU HF World Championship keppnin verður að þessu sinni haldin 10. til 11. júlí n.k. Þetta er sólarhringskeppni og hefst kl. 12 á hádegi laugardaginn 10. júlí og lýkur kl. 12 á hádegi sunnudaginn 11. júlí. Hugmyndin er, að félagsstöðin verði virk í keppninni og hefur Í.R.A. fengið heimild PFS til notkunar á sérstöku kallmerki, […]