3.637 MHz – ný innanlandstíðni á 80 metrunum
Ákveðið hefur verið að skipta um innanlandstíðni og er nýja tíðnin 4 kHz hærri, eða 3.637 MHz frá og með deginum í dag, þ.e. föstudeginum 24. júlí 2009. Félagsmenn eru beðnir um að láta þessar upplýsingar berast. Með góðri kveðju, TF2JB.