NIÐURSTAÐA ÚR PRÓFI TIL AMATÖRLEYFIS
Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis fór fram í félagsaðstöðu ÍRA við Skeljanes í Reykjavík laugardaginn 16. mars. Þar sem um var að ræða einskonar sjúkrapróf/upptökupróf var ekki í boði námskeið eða annar undirbúningur á vegum félagsins. Alls þreyttu fimm próf í raffræði og tækni og fjórir próf í reglum og viðskiptum. Í raffræði og radíótækni náðu […]