Námskeið á næstunni
Stjórn og prófnefnd Í.R.A. héldu sameiginlegan fund þann 18. ágúst s.l. Til umræðu var m.a. núverandi fyrirkomulag námskeiða til amatörprófs og reynslan af námskeiðum undanfarinna ára. Margt kom til umræðu, svo sem lengd námskeiða, en að mati prófnefndar þurfa þau að vera a.m.k. 8 vikur. Menn voru ennfremur sammála um að stefnt verði að því […]