Entries by TF3JB

,

Námskeið á næstunni

Stjórn og prófnefnd Í.R.A. héldu sameiginlegan fund þann 18. ágúst s.l. Til umræðu var m.a. núverandi fyrirkomulag námskeiða til amatörprófs og reynslan af námskeiðum undanfarinna ára. Margt kom til umræðu, svo sem lengd námskeiða, en að mati prófnefndar þurfa þau að vera a.m.k. 8 vikur. Menn voru ennfremur sammála um að stefnt verði að því […]

,

Námskeið í október

Stjórn og prófnefnd Í.R.A. héldu sameiginlegan fund þann 18. ágúst s.l. Til umræðu var m.a. núverandi fyrirkomulag námskeiða til amatörprófs og reynslan af námskeiðum undanfarinna ára. Margt kom til umræðu, svo sem lengd námskeiða, en að mati prófnefndar þurfa þau að vera a.m.k. 8 vikur. Menn voru ennfremur sammála um að stefnt verði að því […]

,

Siðfræði og samskiptareglur radíóamatöra

Á aðalfundi félagsins 23. maí s.l. kom fram áskorun þess efnis að félagið færðist í hendur það verkefni að gefa út þýðingu Vilhjálms Sigurjónssonar, TF3VS, á bók þeirra ON4UN og ON4WW: „Ethics and operating procedures for the radio amateur”. Á stjórnarfundi þann 7. júlí var samþykkt að ráðast í verkefnið og að undangengnu útboði var […]

,

Bókin “Siðfræði og samskiptareglur radíóamatöra”

Á aðalfundi félagsins þann 23. maí s.l. kom fram áskorun þess efnis að félagið færðist í hendur það verkefni að gefa út þýðingu Vilhjálms Sigurjónssonar, TF3VS, á bók þeirra ON4UN og ON4WW: „Ethics and operating procedures for the radio amateur”. Á stjórnarfundi 7. júlí var samþykkt að ráðast í verkefnið og að undangengnu útboði var […]

,

3.637 MHz – ný innanlandstíðni á 80 metrunum

Ákveðið hefur verið að skipta um innanlandstíðni og er nýja tíðnin 4 kHz hærri, eða 3.637 MHz frá og með deginum í dag, þ.e. föstudeginum 24. júlí 2009. Félagsmenn eru beðnir um að láta þessar upplýsingar berast. Með góðri kveðju, TF2JB.

,

3637 í stað 3633 á föstudag

Ágætu félagar! Hugmyndin var núna eftir helgina að skipta innanlandstíðninni 3.633 MHz út fyrir 3.640 MHz, þ.e. í tíma fyrir Útileikana. Þá kom í ljós á síðustu stundu, að RSGB (þ.e. hið breska ígildi ÍRA) er með QTC sendingar á þessari tíðni alla sunnudagsmorgna fram yfir hádegi all árið um kring og þær sendingar heyrast […]

,

Félagsaðstaðan gerð þægilegri

Nýlega var gerð breyting á uppröðun húsgagna í félagsaðstöðunni (þ.e. niðri). Hægindastólarnir voru færðir í stærra rýmið og stólarnir sem þar voru í hitt rýmið. Hugmyndin er síðan í framhaldi að færa tússtöfluna á “sjávarsíðuvegginn” þannig að hún blasi einnig við þeim sem sitja í rýminu þar sem bókaskápurinn er. Með þessu móti fást aukin […]

,

TF3RPC QRV á ný

TF3RPC varð á ný QRV í gær, 7. júlí kl. 11:30 er TF3WS tengdi nýjan aflgjafa við stöðina. Endurvarpinn er vistaður í bráðabirgðaaðstöðu í Espigerðinu á meðan byggingarframkvæmdir standa yfir. Því fylgir, að heldur minna loftnet er notað á meðan. TF3GW ætlar fljótlega að endurforrita stöðina þannig að “halinn” í sendingu verði minni eða hverfi […]

,

Bílrúðumerkin komin

Ný framleiðsla af bílrúðulímmiðum með félagsmerkinu er komin. Þau verða til afgreiðslu í félagsheimilinu frá og með fimmtudagskvöldinu 9. júlí. Verðið er 200 kr/stk eða 500 kr/3 stk.

,

Nefnd um endurúthlutun kallmerkja að taka til starfa

Á aðalfundi Í.R.A. 23. maí s.l. var samþykkt að stofna til nefndar er geri tillögu um vinnureglur félagsins um hversu langur tími þarf að líða unz stjórnvöld geta endurúthlutað kallmerki, t.d. í kjölfar þess að lykill hljóðnar (þ.e. leyfishafi deyr). Hér geta komið til mörg álitamál. Einn leyfishafi kann t.d. að hafa verið mjög virkur […]