FRÁBÆRT ERINDI ANDRÉSAR, TF1AM
Andrés Þórarinsson, TF1AM mætti í Skeljanes fimmtudaginn 1. febrúar með með erindið: “Heppilegar tíðnir á stuttbylgju til innanlandsfjarskipta“. Sýndar voru myndir frá gömlu góðu Víbon-tímunum þegar hver bíll var með sitt Gufunes-loftnet á þakinu. Rakin voru nokkur dæmi um fjarskipti úr leitum og frá radíóæfingum og árangur tengdur við stöðu himinhvolfana þann daginn, þ.e. fjölda […]