ARRL INTERNATIONAL DX CW KEPPNIN 2024
ARRL International DX CW keppnin fór fram um síðustu helgi (17.-18. febrúar) og a.m.k. 7 TF kallmerki tóku þátt. Keppnisdagbók hafði verið skilað til keppnisstjórnar í dag (22. febrúar) fyrir fimm kallmerki: TF2R, TF3EO, TF3SG, TF3V og TF3W. Þetta er afar jákvæð þróun, þar sem undanfarin þrjú ár (2021-2023) hefur gögnum aðeins verið skilað inn […]