UPPFÆRÐ DXCC STAÐA TF KALLMERKJA
Uppfærð DXCC staða TF kallmerkja er miðað við 4. desember 2023. Sautján TF kallmerki eru með virka skráningu. Að þessu sinni hefur staða sex kallmerkja verið uppfærð frá fyrri lista: TF1A, TF2LL, TF3G, TF3JB, TF3Y og TF4M. Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A kemur inn með fyrstu DXCC Satellite viðurkenninguna á Íslandi. Þetta er 14. DXCC viðurkenning […]