ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR HELGINA 1.-2. MARS
ARRL International DX Contest, SSB.Keppnin stendur yfir laugardag 1. mars kl. 00:00 til sunnudags 2. mars kl. 24:00.Hún fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð W/VE stöðva: RS + (ríki í USA/fylki í Kanada).Skilaboð annarra: RS + afl sendis.https://www.arrl.org/arrl-dx UBA Spring Contest, CW.Keppnin stendur yfir sunnudag 2. mars kl. […]