Entries by TF3JB

,

OPIÐ Í SKELJANESI 19. DESEMBER

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 19. desember frá kl. 20 til 22. Þetta er síðasti opnunardagur fyrir jól. Kaffiveitingar. Næst verður opið í félagsaðstöðunni fimmtudaginn 9. janúar 2025. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA.

,

ARRL 10 METRA KEPPNIN 2024.

ARRL 10 metra keppnin 2024 fór fram helgina 14.-15. desember. A.m.k. fjögur TF kallmerki voru meðal þátttakenda: TF3EO, TF3VS, TF3W og TF8KY. Keppt var á morsi og/eða á tali. Alls höfðu keppnisgögn fyrir 4895 kallmerki borist til ARRL í dag, þriðjudag 17. desember, en frestur til að skila inn gögnum rennur út á miðnætti á […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 14.-16. DESEMBER

ARRL 10 METER CONTESTKeppnin hefst laugardag 14. desember kl. 00:00 og lýkur á sunnudag 15. desember kl. 24:00.Hún fer fram á morsi og tali á 10 metrum.Skilaboð stöðva í W/VE: RS(T) + ríki í USA/fylki í Kanada.Skilaboð stöðva í XE: RS(T) + fylki í Mexíkó.Skilaboð DX stöðva (þ.á.m. TF): RS(T) + raðnúmer.Skilaboð Maritime Mobile (MM) […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 12. DESEMBER.

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 12. desember fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA.

,

QSL BUREAU HREINSAR ÚT 9. JAN. 2025

Áramótasending korta frá TF ÍRA QSL Bureau (kortastofu) fer að þessu sinni fram í janúar 2025. Þá verða öll kort sem borist hafa til stofunnar (þ.á.m. til smærri staða) póstlögð til kortastofa systurfélaganna um allan heim. Síðasti skiladagur vegna áramótaútsendingar 2024/25 verður fimmtudagskvöldið 9. janúar 2025. Þau kort sem berast í QSL kassann í Skeljanesi […]

,

FRÓÐLEGT ERINDI TF3GZ OG TF1A

Opið var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 5. desember. Georg Kulp, TF3GZ og Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A héldu sameiginlega erindi kvöldsins, sem fjallaði um nettengdu viðtækin KiwiSDR sem eru 4 hér á landi.  Þeir félagar voru ágætlega undirbúnir.  Georg sagði frá tilurð KiwiSDR viðtækjanna sem eru nýsjálensk að uppruna og eru nú notuð um […]

,

SÉRHEIMILD Á 160 METRUM 2025

ÍRA barst jákvætt svar frá Fjarskiptastofu (FST) 3. desember við ósk félagsins um endurnýjun heimildar til notkunar tíðnisviðsins 1850-1900 kHz á auknu afli vegna þátttöku í alþjóðlegum keppnum á almanaksárinu 2024. Heimildin nær til tilgreindra alþjóðlegra keppna (sjá töflu neðar). G-leyfishafar hafa heimild til að nota fullt afl, allt að 1kW. N-leyfishafar njóta sömu tíðniréttinda, […]

,

TF1A OG TF3GZ Í SKELJANESI 5. DESEMBER

Fræðsludagskrá ÍRA haustið 2024 lýkur fimmtudaginn 5. desember og verður opið í félagsaðstöðunni í Skeljanesi fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20 til 22. Georg Kulp, TF3GZ verður með síðasta erindið á yfirstandandi fræðsludagskrá á fimmtudag; „KiwiSDR viðtækin yfir netið“. Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A mun mæta ásamt Georg og kynna sérstaklega tæknihluta verkefnisins fyrir okkur. […]

,

CQ WW DX CW 2024, BRÁÐAB.NIÐURSTÖÐUR

CQ World Wide DX CW keppnin var haldin helgina 23.-24. október. Keppnisnefnd bárust alls 8.171 dagbækur. Þar af voru 9 TF kallmerki sem kepptu í  fjórum keppnisflokkum, en viðmiðunardagbækur voru sendar inn fyrir þrjú kallmerki (e. Check-Log). Bráðabirgðaniðurstöður (e. raw scores) liggja fyrir frá keppnisnefnd samkvæmt áætlaðri stöðu í viðkomandi keppnisflokki yfir heiminn og yfir […]

,

QSL BUREAU HREINSAR ÚT 9. JANÚAR 2025

Áramótasending korta frá TF ÍRA QSL Bureau (kortastofu) fer að þessu sinni fram í janúar 2025. Þá verða öll kort sem borist hafa til stofunnar (þ.á.m. til smærri staða) póstlögð til kortastofa systurfélaganna um allan heim. Síðasti skiladagur vegna áramótaútsendingar 2024/25 verður fimmtudagskvöldið 9. janúar 2025. Þau kort sem berast í QSL kassann í Skeljanesi […]