ALLS ERU KOMIN 10 NÝ KALLMERKI
. Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis var haldið Í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 2. nóvember s.l. Eftirtaldir nýir leyfishafar hafa sótt um og verið úthlutað kallmerkjum m.v. 13.11.2024. Alls hafa tíu af þeim fjórtán sem stóðust prófið sótt um og fengið úthlutun á kallmerki: Albert Snær Guðmundsson, 200 Kópavogi, TF3GHP.Birgir Freyr Birgisson, 110 Reykjavík, TF3BF.Guðjón Már […]