Entries by TF3JB

,

ALLS ERU KOMIN 10 NÝ KALLMERKI

. Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis var haldið Í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 2. nóvember s.l. Eftirtaldir nýir leyfishafar hafa sótt um og verið úthlutað kallmerkjum m.v. 13.11.2024. Alls hafa tíu af þeim fjórtán sem stóðust prófið sótt um og fengið úthlutun á kallmerki: Albert Snær Guðmundsson, 200 Kópavogi, TF3GHP.Birgir Freyr Birgisson, 110 Reykjavík, TF3BF.Guðjón Már […]

,

MORS FRÁ MÖRGUM HLIÐUM

Mors var skoðað frá mörgum hliðum í Loftskeytastöðinni á Melunum í tveimur viðburðum dagana 1. og 8. nóvember 2024. Að því stóðu Loftskeytastöðin (TFA), Intelligent Instrument Lab (IIL) og Íslenskir radíóamatörar (ÍRA). Hús Loftskeytastöðvarinnar hefur verið endurnýjað á mjög vandaðan hátt, og hýsir nú menningarhús, rekið af Háskóla Íslands, heyrir beint undir skrifstofu rektors, komið […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 14. NÓVEMBER

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 14. nóvember fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA.

,

HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 16.-17. NÓV.

ALL AUSTRIAN 160 METER CONTESTKeppnin stendur yfir laugardaginn 16. nóvember frá kl. 16:00 til kl. 23:59.Hún er fram á CW á 160 metrum.Skilaboð austurrískra stöðva: RST + raðnúmer + 2 stafir fyrir hérað.Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.https://www.oevsv.at/export/shared/.content/.galleries/Downloads_Referate/HF-Referat-Downloads/Rules_AOEC_160m.pdf REF 160 METER CONTESTKeppnin stendur yfir laugardaginn 16. nóvember frá kl. 17:00 til kl. 24:00.Hún fer fram á […]

,

ERINDI TF3VS Í SKELJANESI 7. NÓVEMER

Opið var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 7. nóvember.  Vilhjálmur Í. Sigurjónsson, TF3VS hélt fræðsluerindi kvöldsins, sem var: „FT8 mótunarhátturinn“og hófst erindið stundvíslega kl. 20:30. Vilhjálmur fór yfir og kynnti stafræna samskiptahætti sem fengu óvæntar stórauknar vinsældir þegar FT8 kom til sögunnar. FT8 er samskiptaháttur sem kynntur var árið 2017 af þeim Joe Taylor, […]

,

FLEIRUM NÝJUM KALLMERKJUM ÚTHLUTAÐ

Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis var haldið Í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 2. nóvember s.l. Eftirtaldir nýir leyfishafar hafa sótt um og verið úthlutað kallmerkjum m.v. 8.11.2024. Alls hafa níu af þeim fjórtán sem stóðust prófið sótt um og fengið úthlutun á kallmerki: Albert Snær Guðmundsson, 200 Kópavogi, TF3GHP.Birgir Freyr Birgisson, 110 Reykjavík, TF3BF.Guðjón Már Gíslason, […]

,

NÝJUM KALLMERKJUM ÚTHLUTAÐ

Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis var haldið Í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 2. nóvember s.l. Eftirtaldir nýir leyfishafar hafa sótt um og verið úthlutað kallmerkjum m.v. 5.11.2024: Albert Snær Guðmundsson, 200 Kópavogi, TF3GHP.Birgir Freyr Birgisson, 110 Reykjavík, TF3BF.Gunnar Bjarki Guðlaugsson, 220 Hafnarfjörður, TF5NN.Gunnar Bjarni Ragnarsson, 104 Reykjavík, TF3GBR.Jón Atli Magnússon, 220 Hafnarfjörður, TF2AC.Óskar Ólafur Hauksson, 210 […]

,

TF3VS VERÐUR Í SKELJANESI 7. NÓVEMBER

Fræðsludagskrá ÍRA heldur áfram fimmtudaginn 7. nóvember og verður opið í félagsaðstöðunni í Skeljanesi fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20 til 22. Að þessu sinni mætir Vilhjálmur Í. Sigurjónsson, TF3VS með erindið: „FT8 mótunarhátturinn“. TF3VS segir m.a. frá hvernig menn kom sér upp búnaði til þessara fjarskipta, hvernig þau fara fram og m.a. hvaða […]

,

NIÐURSTAÐA ÚR PRÓFI FJARSKIPTASTOFU

Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis fór fram í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 2. nóvember. Alls þreyttu 14 prófið. Í raffræði og radíótækni náðu allir fullnægjandi árangri til G-leyfis sem og í reglum og viðskiptum. Albert Snær Guðmundsson, 200 Kópavogur (G-leyfi).Birgir Freyr Birgisson, 110 Reykjavík (G-leyfi).Daníel Smári Hlynsson, 200 Kópavogur (G-leyfi).Emill Fjóluson Thoroddsen, 105 Reykjavík (G-leyfi).Guðjón Már […]

,

CQ WW DX SSB 2024, BRÁÐAB.NIÐURSTÖÐUR

CQ World Wide DX SSB keppnin var haldin helgina 26.-27. október. Keppnisnefnd bárust alls 9.995 dagbækur. Þar af voru 9 TF kallmerki sem kepptu í  sex keppnisflokkum, auk viðmiðunardagbókar (e. Check-Log). Bráðabirgðaniðurstöður (e. raw scores) liggja fyrir frá keppnisnefnd samkvæmt áætlaðri stöðu í viðkomandi keppnisflokki yfir heiminn og yfir Evrópu. Lokaniðurstöður verða tilkynntar síðar. Hamingjuóskir […]