FERÐ AÐ SKÓGUM Á LAUGARDAG.
Fjarskiptasafn Sigga Harðar að Skógum verður skoðað á laugardag, 14. október. Sigurður Harðarson, TF3WS verður leiðsögumaður okkar um safnið og svarar spurningum. Áður auglýstri brottför kl. 13 – hefur verið flýtt til kl. 10:30 frá Skeljanesi til að nýta daginn betur. Allt annað er óbreytt, þ.e. farið verður á einkabílum fá Skeljanesi. Aksturstími austur er […]