SARTG WW RTTY KEPPNIN 2023
Scandinavian Amateur Radio Teleprinter Group World Wide RTTY keppnin verður haldin helgina 19.-20. ágúst. Keppnin er þrískipt og fer fram kl. 00:00-08:00 og kl. 16:00-24:00 á laugardag og kl. 08:00-16:00 á sunnudag. Hún fer fram á RTTY á 80 , 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð: RST + raðnúmer. Með ósk um gott gengi! […]