OPIÐ Í SKELJANESI 10. OKTÓBER.
Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 10. október frá kl. 20:00 til 22:00. Fram fer afhending verðlaunagripa og viðurkenningaskjöl í Sumarleikum ÍRA 2024 sem fram fóru 5.-7. júlí s.l. og í TF útileikum ÍRA 2024 sem fram fóru 3.-5. ágúst s.l. Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY umsjónarmaður sumarleikana og Einar Kjartansson, TF3EK umsjónarmaður útileikana munu afhenda […]