UPPFÆRÐ DXCC STAÐA TF KALLMERKJA
Uppfærð DXCC staða TF kallmerkja er miðuð við 14. janúar 2025. Sautján TF kallmerki eru með virka skráningu. Að þessu sinni hefur staða fimm kallmerkja verið uppfærð frá fyrri lista: TF2LL, TF3G, TF3JB, TF3VS og TF5B. Samtals er um að ræða 39 uppfærslur. Alls hafa [a.m.k.] 25 íslensk kallmerki sótt um og fengið DXCC viðurkenningar […]