Entries by TF3JB

,

OPIÐ Í SKELJANESI 10. OKTÓBER.

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 10. október frá kl. 20:00 til 22:00. Fram fer afhending verðlaunagripa og viðurkenningaskjöl í Sumarleikum ÍRA 2024 sem fram fóru 5.-7. júlí s.l. og í TF útileikum ÍRA 2024 sem fram fóru 3.-5. ágúst s.l. Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY umsjónarmaður sumarleikana og Einar Kjartansson, TF3EK umsjónarmaður útileikana munu afhenda […]

,

HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 12.-13. OKT.

MAKROTHEN RTTY CONTESTKeppnin er þrískipt, þ.e. fer fram laugardag 12. október kl. 00:00-08:00 og kl. 16:00-24:00 og síðan sunnudag 13. október kl. 08:00-16:00.Hún fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð: RST + + 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).http://www.pl259.org/makrothen/makrothen-rules/ QRP ARCI FALL QSO PARTYKeppnin stendur yfir á laugardag 12. […]

,

NEYÐARFJARSKIPTI Á 80 OG 40 METRUM

ÍRA hafa borist upplýsingar um tíðnir á 80 og 40 metrum sem hafa verið teknar til notkunar fyrir neyðarfjarskipti vegna flóða í Bosníu, hluta Króatíu og í nágrannaríkjum, en radíóamatörar halda uppi fjarskiptum á þessum svæðum. Tíðnirnar eru: 3.612 og 7.150 MHz. Þess er farið á leit að íslenskir radíóamatörar taki tillit til þessara forgangsfjarskipta, […]

,

ISTRA KEPPNISRÁÐSTEFNAN 2024

3. Istra keppnisráðstefnan hófst í gær (fimmtudag) í borginni Poreč  á vesturströnd Króatíu (Istriaskaganum) og lýkur á sunnudag 6. október. Það er 9A1P keppnishópurinn sem stendur að ráðstefnunni. Alls eru 12 fjölbreytt erindi á dagskrá, sbr. vefslóðina: https://icc2024.9a1p.com/#services Ath. að “Live-stream” vefslóðin í fyrramálið (laugardag) er: https://youtube.com/@mirko9a6kx32?si=X3ViuLe0qRqTcvGQ fyrramálið kl. 09 að staðartíma (kl. 07 að […]

,

OPIÐ VAR Í SKELJANESI 3. OKTÓBER.

Félagsaðstaðan í Skeljanesi var opin fimmtudaginn 3. október. Góðar umræður og ágætt opnunarkvöld, enda næg umræðuefni þegar áhugamálið er annars vegar. Opið á báðum hæðum og kaffiveitingar. Félagsstöðin TF3IRA var virkjuð bæði á morsi og tali á 14 MHz í ágætum skilyrðum. Sérstakur gestur okkar var Elín Sigurðardóttir, TF2EQ/PA2EQ sem stundar háskólanám í Hollandi. Rætt […]

,

ÚTGÁFA CQ TF FRESTAST.

Af tæknilegum ástæðum frestast útkoma næsta tölublaðs CQ TF, 4. tbl. 2024 um eina viku og kemur blaðið út þann 13. október í stað 6. október. Beðist er velvirðingar á þessari breytingu. Félagskveðjur og 73, Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA ritstjóri CQ TF

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 3. OKTÓBER.

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 3. október fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri félagsins verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 4.-6. OKTÓBER.

URC DX RTTY CONTESTKeppnin stendur yfir föstudaginn 4. október frá kl. 00:00 til kl. 24.00.Keppnin fer fram á RTTY á  160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð RST + 3 bókstafir fyrir landsvæði (e. territory). Sjá nánar í reglum.http://unicomradio.com/urc-dx-rtty-contest/ TRC DX CONTESTKeppnin stendur yfir frá laugardegi 5. október kl. 18:00 til sunnudag 6. október […]

,

OPIÐ VAR Í SKELJANESI 26. SEPTEMBER.

Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 26. september. Erlendir gestir okkar voru Patrick, NK7C og XYL Cyndi, N7NND ásamt tveimur barnabörnum. Þau eru búsett í Monroe í Utah og eru hér á stuttu ferðalagi. Þau voru mjög hrifin af aðstöðu félagsins og fannst mikið til koma með fjarskiptaaðstöðu TF3IRA. Pat hafði nokkur […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 26. SEPTEMBER

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 26. september fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. QSL stjóri félagsins verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA. Úr félagsstarfinu […]