Entries by TF3JB

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 28.-29. SEPT.

CQ WW DX CONTEST, RTTYKeppnin stendur yfir frá laugardegi 28. sept. kl. 00:00 til sunnudags 29. sept. kl. 24.00.Keppnin fer fram á RTTY á  80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð: 48 ríki USA og Kanada: RST + CQ svæði + ríki í USA/fylki í Kanada.Skilaboð annarra: RST + CQ svæði (TF=40).https://cqwwrtty.com MAINE QSO PARTYKeppnin […]

,

NEYÐARFJARSKIPTI Á 80, 40 OG 20 METRUM

ÍRA hafa borist upplýsingar um að tíðnir á 80, 40 og 20 metrum sem hafa verið teknar til notkunar fyrir neyðarfjarskipti eftir flóðin í Evrópu, en radíóamatörar halda uppi fjarskiptum á stórum landssvæðum, þ.á.m. í  Pólandi, Tékklandi, Rúmeníu og í Austurríki. Tíðnirnar eru: 3.760 MHz og 7.110 MHz og 14.300 MHz. Þess er farið á […]

,

RITSTJÓRI CQ TF KALLAR EFTIR EFNI

Næsta tölublað CQ TF, 4. tölublað ársins 2024, kemur út 6. október. Allt efni um áhugamálið er vel þegið í blaðið, s.s. frásagnir, ljósmyndir, eða jafnvel aðeins punktar og ábendingar um efni sem vinna má úr. Félagsmönnum er boðið að auglýsa frítt í blaðinu notuð fjarskiptatæki og/eða búnað sem tilheyrir áhugamálinu. Skilafrestur efnis er til […]

,

NÁMSKEIÐ TIL AMATÖRPRÓFS HAFIÐ.

Námskeið ÍRA til amatörprófs haustið 2024 hófst í Háskólanum í Reykjavík mánudaginn 16. september. Jónas Bjarnason, TF3JB formaður félagsins setti námskeiðið stundvíslega kl. 18:30. Námskeiðið stendur yfir í 6 vikur til 29. október n.k. Alls eru 19 þátttakendur skráðir, auk 4 sem eru skráðir í próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis sem haldið verður 2. nóvember n.k. […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 19. SEPTEMBER

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 19. september fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. TF3MH QSL stjóri félagsins verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA. .

,

SAC KEPPNIN Á MORSI 2024

Scandinavian Activity keppnin (SAC) CW-hluti, verður haldinn um næstu helgi, 21.-22. september. Þetta er 24 klst. keppni sem hefst á hádegi á laugardag og lýkur á hádegi á sunnudag. Radíóamatörar í Danmörku, Íslandi, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð keppa ásamt radíóamatörum á Svalbarða, Bjarnareyju, Álandseyjum, Market Reef, Grælandi og í Færeyjum á móti heiminum og innbyrðis. […]

,

STYTTIST Í NÁMSKEIÐIÐ

. Námskeið ÍRA til undirbúnings prófs til amatörleyfis hefst mánudaginn 16. september kl. 18:30 og stendur til 29. október í Háskólanum í Reykjavík. Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis verður haldið 2. nóvember. Námskeiðið er öllum opið og eru ekki gerðar kröfur um sérstaka menntun eða undirbúning. Kennt verður í HR á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum kl. […]

,

OPIÐ HÚS VAR Í SKELJANESI 12. SEPT.

Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 12. september. Sérstakur erlendur gestur okkar var Tim Price, G4YBU frá Epson í Surrey á Englandi. Tim er CW maður og hefur einnig ánægju af SOTA vinnu. Hann var yfir sig hrifinn af aðstöðu félagsins í Skeljanesi. Annar gestur okkar var Sverrir Sighvatsson, TF2HC sem kom […]

,

RITSTJÓRI CQ TF KALLAR EFTIR EFNI

Næsta tölublað CQ TF, 4. tölublað ársins 2024, kemur út 6. október. Allt efni um áhugamálið er vel þegið í blaðið, s.s. frásagnir, ljósmyndir, eða jafnvel aðeins punktar og ábendingar um efni sem vinna má úr. Félagsmönnum er boðið að auglýsa frítt í blaðinu notuð fjarskiptatæki og/eða búnað sem tilheyrir áhugamálinu. Skilafrestur efnis er til […]

,

NÁMSKEIÐIÐ BYRJAR Á MÁNUDAG

Námskeið ÍRA til undirbúnings prófs til amatörleyfis byrjar 16. september og stendur til 29. október í Háskólanum í Reykjavík. Um er að ræða 6 vikna námskeið sem lýkur með prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis, 2. nóvember. Námskeiðið er öllum opið og eru ekki gerðar kröfur um sérstaka menntun eða undirbúning. Kennt verður í HR á mánudögum, […]