Entries by TF3JB

,

VÍSBENDING UM VIRKNI.

Teknar voru saman upplýsingar um TF kallmerki sem fengu skráningu á þyrpingu (e. cluster) síðustu viku ársins, dagana 25.-31. desember. Alls fengu 22 TF kallmerki skráningar. Flestir voru QRV á stafrænum mótunum (FT8 og/eða FT4), en einnig á morsi (CW), fjarritun (RTTY) og tali (SSB). Bönd: 6, 10, 12, 15, 17, 20, 30, 40, 60 […]

,

ÁRAMÓTAKVEÐJA FRÁ ÍRA

Óskum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra farsældar á nýju ári 2025 með þökkum fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Félagsaðstaðan í Skeljanesi verður næst opin fimmtudaginn 9. janúar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA.

,

ARRL 10M KEPPNIN 2024 BRÁÐABIRGÐANIÐURSTÖÐUR.

ARRL 10 metra keppnin 2024 fór fram helgina 14.-15. desember. Keppnisgögn voru send inn fyrir 4 TF kallmerki í jafn mörgum keppnisflokkum. Upplýsingar um bráðabirgðaniðurstöður (e. Raw Scores as calculated before log checking) hafa borist frá ARRL. EINMENNINGSFLOKKUR Á MORSI “UNLIMITED” HÁAFL.TF3W, ÍRA (Alex M. Senchurov, TF3UT).582,384 heildarpunktar. EINMENNINGSFLOKKUR Á MORSI, LÁGAFL.TF3EO (Egill Ibsen).95,784 heildarpunktar. […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 28.-30. DESEMBER

RAC WINTER CONTESTKeppnin stendur yfir laugardaginn 28. desember frá kl. 00:00 til kl. 23:59.Hún fer fram á morsi og tali á 160, 80, 40, 20, 15, 10, 6 og 2 metrum.Skilaboð VE stöðva: RS(T) + 2 bókstafir fyrir fylki/landssvæði í Kanada.Skilaboð annarra og VEØ: RS(T) + raðnúmer.http://www.rac.ca/contesting-results/ YB Banggai DX ContestKeppnin stendur yfir laugardaginn 28. […]

,

JÓLAKVEÐJUR FRÁ ÍRA

Stjórn ÍRA óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári 2025. Félagsaðstaðan í Skeljanesi verður næst opin fimmtudaginn 9. janúar n.k. Verið velkomin í Skeljanes. Stjórn ÍRA.

,

HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 21.-22. DES.

FELD HELL CONTESTKeppnin stendur yfir laugardaginn 21. desember frá kl. 00:00 til kl. 23:59.Hún fer fram á Feld Hell á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum.Skilaboð: Sjá reglur.https://sites.google.com/site/feldhellclub/Home/contests/sprints/Happy-Birthday-Rudolph-Sprint OK DX RTTY CONTESTKeppnin stendur yfir laugardaginn 21. desember frá kl. 00:00 til kl. 24:00.Hún fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 […]

,

OPIÐ Í SKELJANESI 19. DESEMBER

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 19. desember frá kl. 20 til 22. Þetta er síðasti opnunardagur fyrir jól. Kaffiveitingar. Næst verður opið í félagsaðstöðunni fimmtudaginn 9. janúar 2025. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA.

,

ARRL 10 METRA KEPPNIN 2024.

ARRL 10 metra keppnin 2024 fór fram helgina 14.-15. desember. A.m.k. fjögur TF kallmerki voru meðal þátttakenda: TF3EO, TF3VS, TF3W og TF8KY. Keppt var á morsi og/eða á tali. Alls höfðu keppnisgögn fyrir 4895 kallmerki borist til ARRL í dag, þriðjudag 17. desember, en frestur til að skila inn gögnum rennur út á miðnætti á […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 14.-16. DESEMBER

ARRL 10 METER CONTESTKeppnin hefst laugardag 14. desember kl. 00:00 og lýkur á sunnudag 15. desember kl. 24:00.Hún fer fram á morsi og tali á 10 metrum.Skilaboð stöðva í W/VE: RS(T) + ríki í USA/fylki í Kanada.Skilaboð stöðva í XE: RS(T) + fylki í Mexíkó.Skilaboð DX stöðva (þ.á.m. TF): RS(T) + raðnúmer.Skilaboð Maritime Mobile (MM) […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 12. DESEMBER.

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 12. desember fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA.