REYNIR BJÖRNSSON, TF3JL ER LÁTINN
Reynir Björnsson, TF3JL hefur haft sitt síðasta QSO; merki hans er hljóðnað. Samkvæmt upplýsingum frá fjölskyldunni, lést hann þann 15. október á krabbameinslækningadeild Landspítala í Reykjavík. Útför hans verður tilkynnt síðar.Reynir var á 86. aldursári og var handhafi leyfisbréfs radíóamatöra nr. 319. Um leið og við minnumst Reynis með þökkum og virðingu færum við fjölskyldu […]