NÁMSKEIÐ ÍRA TIL AMATÖRPRÓFS
Næsta námskeið ÍRA til undirbúnings amatörprófs verður haldið 16. september til 29. október í Háskólanum í Reykjavík. Námskeiðið stendur yfir í 6 vikur og lýkur með prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis, laugardag 2. nóvember. Námskeiðið er öllum opið og eru ekki gerðar kröfur um sérstaka menntun eða undirbúning. Kennt verður í HR á mánudögum, þriðjudögum og […]