Entries by Óskar Sverrisson

,

BJARNI SVERRISSON TF3GB ER LÁTINN

Bjarni Sverrisson, TF3GB hefur haft sitt síðasta QSO; merki hans er hljóðnað. Bjarni var á 71. aldursári og leyfishafi nr. 180. Bjarni var um langt skeið einn af burðarásum í starfi ÍRA, sat í stjórn félagsins og var QSL-stjóri félagsins lengst allra, eða í 19 ár samfellt. Þá var Bjarni í keppnisliði félagsins í alþjóðlegum […]

,

QSL kort félagsstöðvarinnar TF3IRA og TF3W

Nýlega voru prentuð QSL kort fyrir félagsstöðina. Heiðurinn af hönnun og framkvæmd málsins eiga TF3MH QSL stjóri ÍRA ásamt TF3AO umboðsmanni prentara (http://www.ux5uoqsl.com/) Ljósmyndurunum  TF3JON og Hallgrími P. Helgasyni er þakkað þeirra framlag. Matti notar kortin þannig að hann prentar beint á bakhliðina í stað þess að nota límmíða eða slíkt. Minnt er á að […]

,

Ítrekuð skilaboð frá QSL stjóra

Orðsending til félaga,   minnt er á áramóta hreinsun kortastofu ÍRA.  Matti, TF3MH er QSL stjóri ÍRA en síminn hjá honum er 892 2067. Verum snemma á ferðinni með skilin í ár – en síðasti skiladagur er fimmtudagurinn 4. janúar 2018.           Sýnishorn af flottu íslensku QSL korti.  Nánar um QSL kort […]

, ,

RSGB IOTA (Islands on the air) 2017 fer fram um næstu helgi

Frá hádegi á laugardag 29/7 til hádegis á sunnudag 30/7.  IOTA númer eru margfaldarar: ICELAND EU-021 TF – Ísland er landið + EU-168 TF – (Coastal islands not qualifying for other groups). ICELAND’S COASTAL ISLANDS (=Aedey, Akureyjar, Andey, Arney, Bildsey, Bjarnarey, Bjarneyjar, Brokey, Drangey, Eldey, Eldeyjardrangur, Ellidaey, Engey, Fagurey, Flatey [x2], Fremri Langey, Grimsey [x2], […]

,

6-Metra Polar Es – Vannýtt fjarskiptaleið til Japan

Póst- og fjarskiptastofnun hefur í framhaldi af jákvæðri umsögn ÍRA um erindið, veitt Þorvaldi í Otradal, TF4M tímabundið leyfi til notkunar háafls (KW) á 6m í sumar en reglugerðin heimilar mest 100w á þessu tíðnisviði. Vinur Þorvaldar og góðkunningi íslenskra DX amatöra JA1BK skrifar grein í júníhefti QST þar sem hann lýsir ævintýrum sínum og […]

,

CQ World Wide WPX CW keppnin fer fram um næstu helgi.

Keppnishópur/ Úrvalslið ÍRA í alþjóðlegum MORSE keppnum teljum við að hafi verið ágætlega skipaður undanfarin ár /áratugi. Þar hafa eftirtaldir radíóamatörar a.m.k. komið við sögu: Kristinn Andersen TF3KX, Sæmundur Þorsteinsson TF3UA, Yngvi Harðarson TF3Y, Óskar Sverrisson TF3DC, Haraldur Þórðarson TF3HP, Bjarni Sverrisson TF3GB, Jónas Bjarnason TF3JB, Stefán Arndal TF3SA, Gísli Ófeigsson TF3G, Guðmundur Sveinsson TF3SG, […]

,

Tveir hornsteinar í félagsstarfi ÍRA eiga afmæli í dag

Bjarni TF3GB fær “löggildinguna” (67) í dag en Matti TF3MH (66) á enn eftir ár í hana. Þessir tveir eiga það sameiginlegt að hafa aldrei sagt nei við félagið ef leitað hefur verið eftir aðstoð eða vinnuframlagi frá þeim. ÍRA óskar Bjarna og Matta innilega til hamingju með daginn og alls hins besta í framtíðinni.

,

Fréttir af félagsmönnum

EMC nefnd ÍRA er meðal annars til ráðgjafar og aðstoðar félagsmönnum ef á þarf að halda. Á liðnu ári 2016 komu upp tilvik þar sem nefndin aðstoðaði félagsmenn sem urðu fyrir truflunum eða þá að sendingar frá stöð hjá þeim truflaði. Málin voru farsællega til lykta leidd. Þessar upplýsingar komu meðal annars fram í skýrslu formanns ÍRA á […]