Entries by TF3GB - Bjarni Sverrisson

,

NRAU – IARU kynning.

Sælir félagar. Fimmtudaginn 6. nóvember munu Vilhjálmur, TF3DX, og Kristján, TF3KB, halda erindi og svara spurningum um NRAU ráðstefnuna sem haldin var 15.-17 ágúst sl. og   IARU region1 ráðstefnuna, sem haldin var 20.-27. september sl.. Vonandi sjá sem flestir félagar sér fært að mæta í félagsheimilið og hlusta á fróðlegt erindi. Samkvæmt venju hefst erindið kl 20.30. […]

,

IARU ráðstefna – 20. – 27. september 2014

Varna, IARU R1 ráðstefna 20 – 27 september 2014 http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/Region-1-Constitution-and-Bylaws-September-2014.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/VA14-Minutes-of-the-Final-Plenary-23rd-Region-1-General-Conference.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/Fundargerð-frá-Varna-2014.odp http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/IARU-list-of-papers-Varna-2014.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/VA14_C3_09-ARSPEX-WG-Activity-Report.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/VA14_C3_42-Progress-Report-Dokumentationsarchiv-Funk-Documentary-Archive-Radio-Communications.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/VA14_C4_20-OeVSV-Include-2-700-Hz-bandwidth-data-segment-in-30-m-and-40-m-Band-plan.pdf Íslenska ráðstefnuskjalið ásamt tengdum skjölum http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/VA14_C3_40-IRA-Conflicting-CW-Procedure.pdf Stuðningur við íslenska ráðstefnuskjalið um CW: http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/letter-FISTS-TF-20140808.pdf Stuðningur við íslenska ráðstefnuskjalið um CW: http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/Letter-in-support-of-IRA-presentation-to-Region-1-1.pdf

,

Fyrir fundinn

Sælir félagar. Ég setti fyrir stuttu nýjan tengil á aðalsíðuna vinstra megin. Hann heitir “Fyrir fundinn”. Þarna eru gögn sem tengjast umræðuefni fundarins næsta fimmtudag. Hvet ég alla til að kynna sér þessi gögn. 73 de TF3GB

,

Fundarboð

Góðir félagar. Stjórn ÍRA boðar hér með til almenns félagsfundar fimmtudaginn 4. september kl. 20.00. Fundarstaður verður í félagsaðstöðunni í Skeljanesi. Umræðuefnið er tillaga að ályktun sem fram kom á síðasta aðalfundi, undirrituð af TF3GL, með áorðnum breytingum. Þar er fjallað um lærlingamál, fjaraðgangsmál og fleira því tengt. Stjórnin hvetur alla félagsmenn til að kynna […]

, ,

Breytingar á reglum í SAC keppninni 2014.

SAC keppnin, Morse-hlutinn er í næsta mánuði. Gerðar hafa verið breytingar á reglum keppninnar, þar sem nýir flokkar koma til sögunnar, “assisted” og “low band” flokkar. “National Team Contesting” flokkurinn er aflagður. Skilafrestur á loggum er færður niður í 7 daga. Breytingarnar er að finna hér:  http://www.sactest.net/blog/ Heildarreglurnar eru hér:   http://www.sactest.net/blog/rules/ 73 de TF3GB

,

Mál sem verða til umræðu í Varna

Hér er listi yfir þau mál sem tekin verða fyrir á ráðstefnunni í Varna. Einungis er sagt í grófum dráttum um hvað þau fjalla og hvaða númer þau hafa. Númeraröðin segir ekki til um mikilvægi eða neitt þess háttar. Málið er varðar athugasemdir Íslendinga við kaflann um Morse-samskipti í siðfræðibókinni er neðst á listanum. 73 de TF3GB

,

NRAU fundur – Finnlandi 15-17 ágúst 2014

Skjöl frá NRAU fundi í Finnlandi 15-17 ágúst 2014 http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/Presentations-of-YOTA2014-Finland.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/IRA-NRAU-2014.8.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/EDR_State_of_the_Union_2014.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/WRC-15-Agenda-Items.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/TF3DX-C3.40-Conflicting-CW-Procedure.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/SSA_Summary_NRAU2014.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/NRAU-Constitution-approved-17-August-2014.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/NRAU-2014-meeting-minutes.pdf ITU tilmæli um Morse http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/R-REC-M.1677-1-200910-IPDF-E.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/R-REC-M.1677-1-200910-IMSW-E.doc

,

Fróðleiksmoli úr OZ

Hér er að finna fróðleik um aðgang þeirra sem hafa áhuga á fjarskiptum, en eru ekki komnir með sendileyfi að tækjum amatöra í Danmörku. Aðgangur lærlinga hefur verið í okkar reglugerð frá því laust eftir síðustu aldamót. Nú geta Danir leyft þeim sem hafa áhugann en ekki sendileyfi að taka í stöð, t.d. í klúbbstöð, […]

,

Andorra C3

Tilkynning hefur borist frá andorranska félaginu um að þeir hafi fengið víkjandi aðgang að tíðnisviðinu 5275 til 5450 KHz ( 60 m ) á CW og SSB. Leyft hámarksafl er 100 w PEP og hámarksbandbreidd 3 KHz. Leyfið gildir fram að WRC-15 ráðstefnunni, sem haldin verður 2. til 27. nóvember 2015. TF3GB