NRAU-IARU kynning.
Sælir félagar. Af óviðráðanlegum ástæðum er erindi því er flytja átti fimmtudaginn 6. nóvember frestað til fimmtudagsins 13. nóvember. Bjarni, TF3GB, ritari ÍRA.
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that TF3GB - Bjarni Sverrisson contributed 28 entries already.
Sælir félagar. Af óviðráðanlegum ástæðum er erindi því er flytja átti fimmtudaginn 6. nóvember frestað til fimmtudagsins 13. nóvember. Bjarni, TF3GB, ritari ÍRA.
Sælir félagar. Fimmtudaginn 6. nóvember munu Vilhjálmur, TF3DX, og Kristján, TF3KB, halda erindi og svara spurningum um NRAU ráðstefnuna sem haldin var 15.-17 ágúst sl. og IARU region1 ráðstefnuna, sem haldin var 20.-27. september sl.. Vonandi sjá sem flestir félagar sér fært að mæta í félagsheimilið og hlusta á fróðlegt erindi. Samkvæmt venju hefst erindið kl 20.30. […]
Varna, IARU R1 ráðstefna 20 – 27 september 2014 http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/Region-1-Constitution-and-Bylaws-September-2014.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/VA14-Minutes-of-the-Final-Plenary-23rd-Region-1-General-Conference.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/Fundargerð-frá-Varna-2014.odp http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/IARU-list-of-papers-Varna-2014.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/VA14_C3_09-ARSPEX-WG-Activity-Report.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/VA14_C3_42-Progress-Report-Dokumentationsarchiv-Funk-Documentary-Archive-Radio-Communications.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/VA14_C4_20-OeVSV-Include-2-700-Hz-bandwidth-data-segment-in-30-m-and-40-m-Band-plan.pdf Íslenska ráðstefnuskjalið ásamt tengdum skjölum http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/VA14_C3_40-IRA-Conflicting-CW-Procedure.pdf Stuðningur við íslenska ráðstefnuskjalið um CW: http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/letter-FISTS-TF-20140808.pdf Stuðningur við íslenska ráðstefnuskjalið um CW: http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/Letter-in-support-of-IRA-presentation-to-Region-1-1.pdf
Sælir félagar. Ég setti fyrir stuttu nýjan tengil á aðalsíðuna vinstra megin. Hann heitir “Fyrir fundinn”. Þarna eru gögn sem tengjast umræðuefni fundarins næsta fimmtudag. Hvet ég alla til að kynna sér þessi gögn. 73 de TF3GB
Góðir félagar. Stjórn ÍRA boðar hér með til almenns félagsfundar fimmtudaginn 4. september kl. 20.00. Fundarstaður verður í félagsaðstöðunni í Skeljanesi. Umræðuefnið er tillaga að ályktun sem fram kom á síðasta aðalfundi, undirrituð af TF3GL, með áorðnum breytingum. Þar er fjallað um lærlingamál, fjaraðgangsmál og fleira því tengt. Stjórnin hvetur alla félagsmenn til að kynna […]
SAC keppnin, Morse-hlutinn er í næsta mánuði. Gerðar hafa verið breytingar á reglum keppninnar, þar sem nýir flokkar koma til sögunnar, “assisted” og “low band” flokkar. “National Team Contesting” flokkurinn er aflagður. Skilafrestur á loggum er færður niður í 7 daga. Breytingarnar er að finna hér: http://www.sactest.net/blog/ Heildarreglurnar eru hér: http://www.sactest.net/blog/rules/ 73 de TF3GB
Hér er listi yfir þau mál sem tekin verða fyrir á ráðstefnunni í Varna. Einungis er sagt í grófum dráttum um hvað þau fjalla og hvaða númer þau hafa. Númeraröðin segir ekki til um mikilvægi eða neitt þess háttar. Málið er varðar athugasemdir Íslendinga við kaflann um Morse-samskipti í siðfræðibókinni er neðst á listanum. 73 de TF3GB
Skjöl frá NRAU fundi í Finnlandi 15-17 ágúst 2014 http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/Presentations-of-YOTA2014-Finland.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/IRA-NRAU-2014.8.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/EDR_State_of_the_Union_2014.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/WRC-15-Agenda-Items.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/TF3DX-C3.40-Conflicting-CW-Procedure.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/SSA_Summary_NRAU2014.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/NRAU-Constitution-approved-17-August-2014.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/NRAU-2014-meeting-minutes.pdf ITU tilmæli um Morse http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/R-REC-M.1677-1-200910-IPDF-E.pdf http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/R-REC-M.1677-1-200910-IMSW-E.doc
Hér er að finna fróðleik um aðgang þeirra sem hafa áhuga á fjarskiptum, en eru ekki komnir með sendileyfi að tækjum amatöra í Danmörku. Aðgangur lærlinga hefur verið í okkar reglugerð frá því laust eftir síðustu aldamót. Nú geta Danir leyft þeim sem hafa áhugann en ekki sendileyfi að taka í stöð, t.d. í klúbbstöð, […]
Tilkynning hefur borist frá andorranska félaginu um að þeir hafi fengið víkjandi aðgang að tíðnisviðinu 5275 til 5450 KHz ( 60 m ) á CW og SSB. Leyft hámarksafl er 100 w PEP og hámarksbandbreidd 3 KHz. Leyfið gildir fram að WRC-15 ráðstefnunni, sem haldin verður 2. til 27. nóvember 2015. TF3GB