Entries by TF3SG - Guðmundur Sveinsson

,

SAC 2014 fjaraðgangur frá Reykjavík

Ég held að ég tali fyrir munn allra radíóamatöra þegar ég segi frá því og fagna að í september verður kallmerkið TF4X með í SAC CW 2014 í flokknum Multi Op./Single TX/All Band [MULTI-ONE]. Þetta er nú hægt með því að tengjast við stöðina í Otradal, TF4X með Remote búnaði sem keyptur hefur verið til landsins.  […]

,

Fjaraðgangur, frétt á heimasíðu SSA

Ég vek athygli á frétt á heimasíðu Sænskra radíóamatöra, www.SSA.se þar sem sagt er frá því að bandarískir operatorar hafi með fjaraðgangi stýrt sænskri HQ stöð. Sjá brot af fréttinni hér fyrir neðan og hlekk á fréttina í heild sinni. SK9HQ MED AMERIKANSKA OPERATÖRER Här hemma i Sverige gjordes en stor satsning med vår egen […]

,

Aðalfundur ÍRA 2014

Haraldur Þórðarson, TF3HP var í dag kjörinn formaður ÍRA á aðalfundi sem haldinn var í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Aðrir í stjórn voru kjörnir Óskar Sverrisson, TF3DC, Bjarni Sverrisson, TF3GB, Kristinn Andersen, TF3KX, Guðmundur Sveinsson, TF3SG Varamenn voru kjörnir Þór Þórisson, TF3GW og Benedikt Guðnason, TF3TNT. Við þetta tækifæri færir Guðmundur Sveinsson, TF3SG nýkjörinni […]

,

Aðalfundur ÍRA, 17 maí klukkan 13:00 í Faxafeni 12

Ágæti félagsmaður! Aðalfundur ÍRA 2014 Aðalfundur ÍRA fer fram Laugardaginn 17. maí 2014 Í sal Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12 Fundurinn hefst klukkan 13:00. Dagskrá fundar: Kosinn fundarstjóri. Kosinn fundarritari. Könnuð umboð. Athugasemdir við fundargerð síðasta fundar, ef einhverjar hafa borist, ræddar og bornar undir atkvæði. Formaður gefur skýrslu um starfsemi félagsins. Aðrir embættismenn gefa skýrslu […]

,

International YL ráðstefnugestir heimsóttu ÍRA í dag

ÍRA tók á móti tæplega 30 erlendum gestum í dag sem til Íslands eru komnir til þess að taka þátt í alþjóðlegri ráðstefnu YL radíóamatöra. Við þetta tækifæri færir formaður ÍRA Önnu Henriksdóttur, TF3VB, og Völu Dröfn Hauksdóttur, TF3VD, sem skipuleggja og standa fyrir ráðstefnunni fyrir Íslands hönd sérstakar heillaóskir. Það var greinilega mikill áhugi […]

,

Aðalfundur ÍRA – auglýsing

Reykjavík 25. apríl 2014. Ágæti félagsmaður! Með vísan til 16. gr. félagslaga er hér með boðað til aðalfundar ÍRA. laugardaginn 17. maí 2014. Fundurinn verður haldinn í sal Taflfélags Reykjavíkur við Faxafen 12,  Reykjavík. Hann hefst stundvíslega kl. 13:00.  Dagskrá er samkvæmt félagslögum. Samkvæmt ákvæði í 27. gr. laganna þurftu tillögur að lagabreytingum að hafa […]

,

M0XER-6 er kominn inn yfir Finnland

Rafeindabúnaðurinn sem hangir neðan í loftbelgnum er eitthvað þessu líkur og sendiaflið er um 10 mW …tíu milliwött …. einfaldur APRS búnaður á háum fjöllum um landið er það sem við í APRS grúppunni stefnum að… sjáiði hvað stafapéturinn í Noregi nær sendingum frá loftbelgnum langt út í hafi. Örgjörvinn í loftbelgnum safnar upplýsingum um […]

,

Aðalfundur 2014 – Tillaga að lagabreytingu

Málefni aðalfundar ÍRA 2014: Brynjólfur Jónsson, TF5B hefur sent inn tillögu til lagabreytingar. Þessi breyting  á við fyrstu grein laganna og afleiður af þeim. Lagt er til að breytt verði til fyrra horfs frá 1945 og skammstöfun félagsins verði  Í.R.A. en  ekki ÍRA. Rökstuðningur. Sjá Blaðsíðu 9 í meðfylgjandi PDF sklali