Entries by TF3SG - Guðmundur Sveinsson

,

Bæklingurinn Siðfræði og samskiptasiðir radíóamatöra, ályktun Prófnefndar ÍRA

Prófnefnd ÍRA ályktaði eftirfarandi á fundi sínum 29. apríl 2013: ————————————————————————————————————————————————– Ályktun 29. apríl 2013   Prófnefnd ÍRA ályktar að í bókinni “Siðfræði og samskiptasiðir radíóamatöra” séu afar góðar ráðleggingar um siðfræði og aðferðir í starfi radíóamatöra. Þess heldur er mjög óheppilegt hve alvarlegar villur hafa slæðst inn í kaflann um símritun. Hann kennir áður […]

,

Fimmtudagserindi David Butler, G4ASR

David Butler, G4ASR verður með fimmtudagserindi næstkomandi fimmtudag 10. apríl. Gert er ráð fyrir að erindið hefjist upp úr kl. 20.00 David kallar erindið “Making more Miles at VHF” Erindið er um það bil 1 klukkustund. David hefur í mörg ár verið virkur á VHF.  Hann var til að mynda VHF Manager RSGB í 21 […]

,

Málefni aðalfundar ÍRA

Stjórn Íslenskra radíóamatöra minnir á að ráðgert er að halda aðalfund ÍRA þann 17. maí 2014 í sal TR að Faxafeni 12. Minnt er á að tillögum að lagabreytingum sem um er fjallað í 27. grein félagslaga ÍRA  verður að skila inn fyrir 15. apríl 27. gr. Félagslögum verður aðeins breytt á aðalfundi, enda hafi […]

,

Úthlutun styrkja úr skóla- og frístundaráði 2014

Tilkynning: Á fundi skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur 5. febrúar var samþykkt að veita verkefnastyrk að upphæð kr. 200.000 til ÍRA til tómstunda- og fræðslustarfs með unglingum með það fyrir augum að örva áhuga barna á einföldum smíðaverkefnum sem tengjast undirstöðum rafmagnsfræða. Styrkupphæðin er veitt til þess að standa straum að væntanlegum efniskaupum í tengslum við […]

,

TF3AM og TF2LL hætta í stjórn ÍRA

Úr stjórn ÍRA hafa sagt sig: Andrés Þórarinsson TF3AM hefur í tölvupósti á Irapósti sagt sig úr stjórn ÍRA. Georg Magnússon, TF2LL hefur með tölvupóst tilkynnt að hann sé hættur í stjórn ÍRA. Það er með trega sem stjórn ÍRA horfir á eftir Andrési og Georg hverfa á braut úr stjórn ÍRA. Formaður ÍRA færir […]

,

SteppIR settur upp

Nýtt SteppIR loftnet var sett upp í dag á þaki viðbyggingar. Hér á eftir fylgja nokkrar myndir frá því fyrr í dag. Benedikt Sveinsson, TF3CY og synir hans Kári og Snorri, Guðmundur Sveinsson TF3SG og sonur hans Andreas Guðmundsson unnu saman að því að koma fyrir stögum og strekkja stögin. Stefán Arndal, TF3SA og Rósa […]