Entries by TF3SG - Guðmundur Sveinsson

,

Nýr QSL stjóri Matthías Hagvaag fyrir inn og útsend kort

Þær breytingar hafa orðið á QSL skipan að Matthías Hagvaag, TF3MHN hefur tekið yfir QSL þjónustu við félagsmenn sem Bjarni Sverrisson, TF3GB hefur unnið undanfarin ár af mikilli prýði.  Jafnframt því að óska Matthíasi velfarnaðar með embætti QSL stjóra vill stjórn ÍRA færa Bjarna innilegar þakkir fyrir  það mikla starf sem hann hefur unnið á […]

,

Vitahelgin framundan, 17 og 18 ágúst

Sælir félagar, 16th ANNUAL INTERNATIONAL LIGHTHOUSE LIGHTSHIP WEEKEND. Minni á vitahelgina sem verður 17 og 18 ágúst n.k.  Þegar þetta er skrifað eru þegar 457 sem skráð hafa þáttöku víðsvegar um heim.  Búið er að segja frá þáttöku TF8IRA  í Garðskagavita og TF1IRA í Knarrarósvita ásamt fleiri kallmerkjum, frá Ísland.   73 Guðmundur de TF3SG

,

Flóamarkaður 11 ágúst 2013

Flóamarkaður verður haldinn í félagsaðstöðunni við Skeljanes næstkomandi sunnudag, 11. Ágúst. Húsið veður opnað kl. 11:00 og verður opið til kl. 16:00. Í ráði er að halda uppboð á völdum hlutum sem hefst nákvæmlega kl. 14:30. Hluti sem bjóða á upp verður að koma með kl 11 sama dag, einnig er öllum frjálst að koma […]

,

Myndakvöld 1. ágúst Mirek, VK6DXI

Mirek, VK6DXI hefur boðað myndakvöld á fimmtudaginn kemur.1. ágúst þar sem hann mun sýna frá ferðum sýnum og DX leiðangrum sem hann hefur farið.  Gert er ráð fyrir að sýningin hefjist strax upp úr kl. 20.00. Ljóst er að mikill fengur er að fá Mirek í heimsókn.  Hann hefur óþrjótandi áhuga á fjarskiptum og morsi. […]

,

Stjórnarskiptafundur

Stjórnarskiptafundur var í kvöld 23. maí 2013. Ný stjórn ÍRA skipa: Formaður, Guðmundur Sveinsson, TF3SG, varaformaður, Andrés þórarinsson, TF3AM, ritari, Sigurbjörn Þór Bjarnason, TF3SB, gjaldkeri Benedikt Sveinsson, TF3CY, meðstjórnandi, Henry Hálfdánarson, TF3HRY, varamenn Georg Magnússon, TF2LL og Sigurður Óskar Óskarsson, TF2WIN. Tengiliður stjórnar við Póst og fjarskiptastofnun er Henry Hálfdánarson. Stjórn ÍRA færir fráfarandi stjórn […]

,

Stöðutaka í morsi

Sælir félagar, Stefnt er að því að bjóða upp á stöðutöku í morsi í næsta mánuði. Þeir sem vilja skrá þáttöku eru vinsamlegast beðnir að senda mér línu í tölvupósti á dn@hive.is eða hringja í mig í síma 896 0814. Þessi stöðutaka er fyrir alla, þá sem eru rétt að byrja og einnig fyrir þá […]

,

Sunnudagsopnun og rafmagnsfræði

Ráðgert er að hafa til umfjöllunar rafmagnsfræði í næstu sunnudagsopnun félagsins að morgni þess 12. febrúar, ca. kl. 10.00 og mun Vilhjálmur Kjartansson, TF3DX leiða umræðuna. Þetta er hugsað sem viðbót við þá rafmagnsfræði sem kennd hefur verið á námskeiðum félagsins og farið vandlega ofan í fræðilega en afmarkaða hluti. Ráðgert að þetta verði með […]