,

Búist við áhrifum frá stóra sólblettinum á morgun, 7 janúar

Mikil massaroktunga er á leiðinni til jarðar. Roktungan slengdist frá sólinni 4. janúar í sólblossa frá stóra sólblettinum, AR1944. Rannsókanarstöðin, SOHO, sendi frá sér þessa mynd af sólblossanum, ef smellt er á myndina sést hvernig tungurnar slengjast út fá sólinni:

Búast má við miklu höggi á segulhjúp jarðar 7. janúar, jafbvel neistasýningu og G1-class segulstormum 7. og 8. janúar. Góðar líkur á fallegum norðurljósum. Segulstormsviðvaranirtextvoice.

Sjáið hér hvernig sólbletturinn er að snúast átt að jörðinni.

heimild: spaceweather.com

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

14 − 4 =