Sigurður R. Jakobsson, TF3CW og Yngvi Harðarson, TF3YH fluttu vel heppnað fimmtudagserindi í félagsaðstöðu Í.R.A. við Skeljanes fimmtudagskvöldið 11. febrúar. Báðir hafa verið leyfishafar um áratuga skeið og var afar fróðlegt og áhugavert að heyra umfjöllun þeirra um DX keppnir og DX leiðangra. Báðir eru jafnvígir á CW og PHONE og báðir hafa staðið fyrir keppnum frá félagsstöðinni TF3IRA sem og frá eigin stöðvum (og annarra), auk þess að hafa farið í DX leiðangra innanlands, til annarra landa í Evrópu, Ameríku og til Kyrrahafsins. Sigurður, TF3CW, sýndi fjölda ljósmynda og útskýrði, auk þess að sýna kvikmynd sem hann gerði um DX-leiðangur hans (og fleiri Norðurlandabúa) til Banaba eyju í Kyrrahafinu (T33R og T33T).

Erindið var mjög vel sótt og mættu alls 33 leyfishafar úr kallsvæðum TF1, TF2, TF3 og TF8 (auk gesta). Bestu þakkir Sigurður og Yngvi fyrir skemmtilegt kvöld ásamt þökkum til Jóns Svavarssonar, TF3LMN, fyrir að taka ljósmyndirnar sem birtast hér.

Fullt var út úr dyrum í Skeljanesinu; séð yfir hluta fundarmanna.

Siguður R. Jakobsson, TF3CW, fjallaði um keppnisþáttöku og DX leiðangra.

Benedikt, TF3CY; Yngvi TF3Y og Sigurður, TF3CW. Yngvi fjallaði um sama efni með TF3CW.

Allir stólar voru setnir.

TF2JB

Sigurður R. Jakobsson, TF3CW.

Yngvi Harðarson, TF3Y.

Félagsmenn okkar, Sigurður R. Jakobsson TF3CW og Yngvi Harðarson TF3Y verða með erindi fimmtudaginn 11. febrúar n.k. í félagsaðstöðu Í.R.A. við Skeljanes. Það hefst hefst kl. 20:30 stundvíslega. Þeir félagar munu fjalla um DX-keppnir og DX-leiðangra. Sigurður mun m.a. sýna 25 mín. kvikmynd sem hann tók í T33R og T33T DX-leiðangrinum til Kyrrahafsins. Veitingar verða í boði félagsins.

Félagar fjölmennið!

TF2JB

Í.R.A. óskar eftir að heyra frá áhugasömum félaga sem væri til í að annast QSL stofu félagsins. Embættið snýst um að annast útsendingu QSL korta félagsmanna sem berast til kortastofunnar. QSL stjóri sér um að tæma kortamóttöku og flokka innkomin kort niður á lönd. Þegar bunki korta til ákveðins lands hefur náð tiltekinni þyngd, er þeim pakkað inn, þau árituð og lögð í póst. QSL stjóri heldur saman upplýsingum um greiðslur til kortastofunnar frá félagsmönnum og ákveður gjald fyrir hvert QSL kort sem sent er til kortastofunnar (það er í dag 5 krónur) en gjaldskrá miðast við að rekstur sé “á núlli”, þ.e. að gjöld mæti tekjum (sjá nánar 24. gr. félagslaga).

Eftirtaldir veita upplýsingar um embættið:

Jón Gunnar Harðarson, TF3PPN, fráfarandi QSL Manager: tf3ppn@gmail.com / hs 566-7231 / GSM 664-8182.
Jónas Bjarnason, TF2JB, formaður: jonas@hag.is / hs 437-0024 / GSM 898-0559.
Guðmundur Sveinsson, TF3SG, varaformarður: dn@hive.is / hs 552-2575 / GSM 896-0814.

TF2JB

TF4X í Otradal tók þátt í CQ WW 160 morskeppninni um síðustu helgi en Yuri K3BU hljóp í skarðið með skömmum fyrirvara fyrir Sigga TF3CW. Þrátt fyrir talsverða norðurljósavirkni náðist mjög góður árangur í keppninni en samböndin urðu 1.643. Samband var haft við stöðvar í 80 löndum og 51 ríki og fylki í Bandaríkjunum og Kanada. Heildarskorið var 1.317.729 punktar. Þetta er betra skor en margra sænskra og finnskra stöðva sem mannaðar voru hópi amatöra (e. multi op). Fyrir þá sem ekki vita þá er TF4X kallmerki klúbbstöðvar sem rekin er frá stöð Þorvaldar, TF4M.

Miðað við þau skor sem frést hefur af hingað til þá er árangur TF4X í efsta sæti í Evrópu og í 5. sæti í heiminum. Ljóst er að sú röð getur breyst en talsvert þarf til að hnika röðinni í Evrópu. Nefna má að heimsmethafinn Clive GM3POI náði einu landi færra í keppninni í fyrra. Unnt er að fylgjast með skori annarra stöðva og hlutfallslegu gengi TF4X hér .

Af áhugaverðum samböndum í keppninni má nefna tvö sambönd við Hawaii (KH6) og nokkur við Japan. Samböndin við Hawaii eru þó ekki þau fyrstu því Þorvaldur TF4M hefur verið með þó nokkur sambönd þangað í vetur.

Aðspurður um þennan árangur segist Þorvaldur TF4M “vera að rifna úr stolti”. Hann þakkar þennan góða árangur m.a. nýja 160m loftnetinu “Konungi Norðursins” sem hannað er af Villa TF3DX.

Yuri K3BU er 68 ára gamall og hefur tekið þátt í keppnum í 51 ár, m.a. fyrstu SAC keppninni árið 1958.

Þorvaldur tók upp alla keppnina á Perseus SDR viðtæki og býður hann upptökuna til afritunar fyrir þá sem vilja hlusta á keppnina eftir á. Með þessu er möguleiki á að hlusta á allt 160m bandið allan keppnistímann með Perseus hugbúnaðinum . Upptakan tekur um 120GB á hörðum diski og er Yngvi TF3Y með eintak sem unnt er að afrita. Hver afritun tekur um 2 klst. E.t.v. verður unnt að koma eintaki fyrir í félagsheimili Í.R.A. sem myndi auðvelda aðgengi að upptökunni fyrir þá sem hafa áhuga.

TF3Y

Comment frá TF2JA

Takk fyrir góðar upplýsingar Yngvi. Og hamingjuóskir með glæsilegan árangur Þorvaldur!

73 de TF2JB.

Þátttaka Í.R.A. í CQ WW 160m CW tóks með ágætum og er það áköfum keppnismönnum Óskari, TF3DC, Yngva TF3Y, Bjarna Sverris TF3GB, Stefáni Arndal TF3SA, Jóni Þóroddi TF3JA, og Sveini TF3T, Guðmundi TF3SG, svo fyrir að þakka.  Jón Þóroddur, Sveinn og Yngvi voru óþrjótandi viskubrunnar þegar kom að tæknimálum og því að skýra út hvernig best sé að matsa Inverted L eða bara vertikal með sloping vír í topp.  TF3T lánaði unun og Yngvi kom með loftnetsgreini.  Ég þakka öllum sem að málinu komu fyrir frábæra stund og skemmtun.

73

Guðmundur, TF3SG

Frá vinstri: TF8SM, TF3IG, TF3PPN og TF3TON. Ljósm.: TF3LMN.

Ari Þór Jóhannesson, TF3ARI, Ljósm.: TF3LMN.

Ari Þór Jóhannesson, TF3ARI, flutti erindi í félagsaðstöðu Í.R.A. 28. janúar s.l. þar sem hann kynnti hvernig fjarstýra má HF stöð milli heimsálfa yfir netið. Hann sýndi m.a. hvernig stjórna má tíðnum og hafa QSO á SSB, PSK o.fl. Hann kynnti einnig hvaða forrit henta og hvernig fyrirkomulag af þessu tagi er sett upp. Góð mæting var og mikið um spurningar í lok erindisins.

Frá vinstri: TF3GC, TF3S, TF3LA og TF8PB. Ljósm.: TF3LMN.

Frá vinstri: TF1JI, TF3RF, TF3JA, TF3VS, TF3-033, TF3-035 og TF3EG. Ljósm.: TF3LMN.

Frá vinstri: TF3LMN, TF3GC, TF3S og TF3Y. Ljósm.: TF3JA.

Óskar, TF3DC, “á fullu” í fjarskiptaherbergi TF3IRA í keppninni. Ljósmynd: TF3SA.

Á myndinni má sjá “inverted L” loftnetið sem notað var í 160m keppninni frá TF3IRA um helgina. Ef glöggt er skoðað, má sjá þráðinn sem liggur frá toppi 20 metra hárrar loftnetsstangarinnar yfir í áttina að loftnetsturni félagsins. Það var Guðmundur, TF3SG, sem lánaði félaginu stöngina (sem er heimasmíðuð), kerruna og radíalana. Sveinn, TF3T, lánaði síðan “Unum” spenni til að auðvelda fæðingu á 160 metrunum og Jón Þóroddur, TF3JA kom með loftnetsmæli (en Guðmundur hannaði loftnetið upphaflega sem ferðaloftnet fyrir 80 metrana). Ljósmynd: TF2JB.

Á myndinni má sjá hvernig gengið er frá stönginni aftast á kerrunni og hvernig kerran er skorðuð af með jarðhælum. Síðan eru radíalarnir strengdir út frá fæti loftnetsins og litlu hvítu stangirnar sem halda þeim frá jörðu, eru stilkar fyrir rafmagnsgirðingar sem fengust í MR búðinni. Á myndinni má líka sjá þrjú stög sem halda loftnetsstönginni fastri og mynda jafnframt mótvægi við þráðinn sem tengdur er við topp stangarinnar. Óskar, TF3DC, stóð fyrir þátttöku í keppninni (ásamt fleirum). Fjöldi sambanda var yfir 500. Til hamingju með góðan árangur! Ljósmynd: TF2JB.

Frá vinstri: Óskar, TF3DC; Yngvi, TF3Y; og Stefán, TF3SA. Ljósmynd: TF3JA.

TF2JB

Opnum kl. 9.00 í félagsaðstöðunni í dag sunnudag og höldum áfram þátttöku í CQ WW 160m CW.  Tökum einnig upp viðhafnarfána Í.R.A. sem félagið hefur nýverið fest kaup á.

73

Guðmundur, TF3SG

Vek athygli á þátttöku Í.R.A. í CQ WW 160m CW contestinu um helgina. Kallmerki félagsins í CQ WW 160 er að þessu sinni TF3IRA.  Félagsmenn eru hvattir til þess að líta inn í kvöld og taka þátt í keppninni og eða fylgjast með. Búið er að setja upp Inverted L sem hangir út frá 20m háum vertikal.

73

Guðmundur, TF3SG

Skv. fréttabréfi ARRL þá hefur fjarskiptastofnun Haiti, CONATEL , gefið leiðbeiningar um það fyrir radíóamatöra sem áforma að fara til Haiti til að aðstoða við að koma á fjarskiptum hvernig þeir skuli bera sig að við að fá leyfi til fjarskiptastarfsemi. Sjá nánar hér . Skrifstofur CONATEL hrundu í jarðskjálftanum 12. janúar.

Annars gáfu Alþjóðasamtök radíóamatöra, IARU, út fréttabréf fyrir helgi þar sem m.a. er komið inn á stöðuna varðandi Haiti. Fylgir fréttabréfið hér fyrir neðan.

IARU E-LETTER

January, 2010
In this issue:  A Message From IARU President Tim Ellam
               Haiti Earthquake Report

____________________________________
A Message From Tim Ellam VE6SH/G4HUA,

Secretary Stafford requested that I provide an update on IARU
activities for the IARU E-Letter.  I am pleased to do so.
Some recent activities:
o   IARU Secretary Rod Stafford, W6ROD and IARU Coordinator for
Emergency Communications, Hans Zimmermann, F5VKP/HB9AQS have
attended meetings of the ITU Development Sector and are
preparing for the World Telecommunications Development
Conference to be held in Hyder?b?d, India in May.
o   IARU Vice President Ole Garpestad,LA2RR and I presented our
credentials to ITU Secretary-General Hamadoun Touré, HB9EHT.  We
were fortunate to have a lengthy discussion with Dr. Touré where
we outlined the goals for IARU within ITU.  Dr. Touré expressed
his appreciation of the activities of the IARU and the Amateur
Service in general.
o   Prepare for the upcoming ITU Plenipotentiary Conference to be
held in Veracruz, Mexico in October. Items on the agenda for
this important meeting include the election of ITU officials and
the consideration of changes to the ITU Convention and
Constitution that may impact the role of observers such as the
IARU. Region 2 Secretary Ramon Santoyo V, XE1KK is working with
the Mexican society, FMRE, to arrange an amateur station for
this event.
o   Vice President Garpestad and I attended meetings of ITU-Working
Party 5A.  In particular, we took part in Working Group 1
headed, for the first time, by new Chairman Ken Pulfer VE3PU.
This gave us a chance to meet in person with a number of the
members of the WRC-12 team.  Both Ole and I were very pleased
with the efforts that are being made in Working Group 1 and
Working Party 5.
o   At our recent meeting in Christchurch, the AC established a
common position with respect to the WRC-12 agenda items that are
of interest to the Amateur Services
o   Amateur Radio Administrative Courses (ARACs) are in the process
of being planned in both Laos and Oman for later this year.
o   Developed a plan to have the IARU better represented before
some Regional Telecommunication Organizations.
o   Put in place a proposal to have more than one AC meeting a year
with the additional meeting to be held on a “virtual” basis
either through radio conferencing or teleconferencing.
o   Communication amongst the AC members and the team preparing for
WRC-12 has been assisted by the establishment of two email
reflectors.  This, I think, went a long way in enhancing our
discussions during the AC meeting which was held in
Christchurch, New Zealand last October
I am very pleased with the cooperative approach of the AC members
and our WRC-12 team and I think it bodes well for our future
activities.
When I was first elected to this position, I provided the AC members
with my view of our goals for 2009-2014.  It is my hope that we
should strive to make the IARU the global voice of the Amateur Radio
Services and the world’s leading organization of Amateur Radio
Member Societies.  I believe we are well along in that process.
One of our other goals is to provide more effective communication to
Regions and Member Societies.  Hopefully we are improving in that
respect through some of the mechanisms we now have in place, such as
this E-Letter.  We also wanted interact with our Member Societies
more frequently than we have in the past.  Ole, Rod and I have been
able to do that in the past few months by our attendance at various
Hamfests or in meeting with Societies directly.  We both plan to
have similar meetings throughout 2010.
Finally, I would like thank each of you for your continued support
of the IARU and its activities.  Our work together will continue to
enhance the position of the Amateur Radio Services.
Please feel free to contact me or any member of the officer team if
you have any questions or issues that you would like to raise.  I
can be reached by email at ve6sh@iaru.org.

Haiti Earthquake
(Note:  The following account of the activities related to the response to the earthquake in Haiti that took place on January 12, 2010 is taken from the ARRL web site and provides information that
is available as of January 14, 2010.)
On Tuesday, January 12 at 4:53 PM Haiti time (2153 UTC), a magnitude 7.0 earthquake hit 10 miles (15 kilometers) west of Port-au-Prince, the island nation’s capital. Communications in and out of Haiti have
been disrupted. The ARRL encourages US amateurs to be aware of the
emergency operations on the following frequencies: 7.045 and 3.720
MHz (IARU Region 2 nets), 14.265, 7.265 and 3.977 MHz (SATERN nets),
and 14.300 MHz (Intercontinental Assistance and Traffic Net); the
International Radio Emergency Support Coalition (IRESC) is also
active on EchoLink node 278173.
There was no firm estimate on how many people were killed by
Tuesday’s quake. Haitian President Rene Preval said the toll could
be in the thousands: “Let’s say that it’s too early to give a
number.”
Tuesday’s quake was felt in the Dominican Republic, which shares the
island of Hispaniola with Haiti, and in Eastern Cuba, but no major
damage was reported in either place. The January 13 edition of The
Daily DX reported that the Rev John Henault, HH6JH, made contact
late Wednesday morning with the Intercontinental Assistance and
Traffic Net (IATN) on 14.300 MHz; this is the IARU Global Center of
Activity frequency for emergency communications. He said that he was
safe, but had no power and no phone service. He was operating on
battery power and hoping to get a generator running later in the
day. The edition also noted that Pierre Petry, HH2/HB9AMO — who was
in Cap Haitien (about 140 km north of Port-au-Prince) is safe; Petry
is in Haiti working for the United Nations World Food Program.
On Wednesday afternoon, Fred Moore, W3ZU, assisted Jean-Robert
Gaillard, HH2JR, with a phone patch to his friend Ariel in Miami.
“It’s bad, it literally is bad,” Gaillard told Ariel. “We don’t know
how many people are dead. We do not know what to expect. It’s chaos,
I’m telling you — it’s real chaos. We are really in a disaster
area. It’s really a war zone. Many, many buildings in the downtown
area are stripped from the ground with many people buried underneath
them – you name it, it’s bad.” Gaillard, who lives in
Port-au-Prince, was using his neighbor’s generator to make the
contact. “It’s really chaotic. I’ve never been in a war, but this is
what a war zone would be like. Dead bodies all over the place, dead
bodies buried. All I can tell you is that I’m okay, my house is
okay. We’ve had 30 aftershocks, the main one yesterday. We are
expecting some more shocks, so I’m a bit nervous to be inside the
house.”
According to IARU Region 3 Disaster Communications Chairman Jim
Linton, VK3PC, members of the Radio Club Dominicano (RCD) — the
Dominican Republic’s IARU Member-Society — and Union Dominicana de
Radio Aficionados (UDRA) are preparing to go to Port au Prince on
the morning of Friday, January 15, where they will install
HI8RCD/HH, an emergency radio communications station and a mobile
station.
FEMA (U.S. Federal Emergency Management Agency) Administrator Craig
Fugate advised that US assets should not self-deploy to affected
areas. “Initial reports from Haiti in the wake of yesterday’s
earthquake are concerning and troubling,” he said. “During times
like these, the emergency response community always stands ready to
assist those in need. The United States Department of State has the
lead for foreign disaster assistance, and US assets should deploy
only if tasked to do so by the State Department. The most urgent
need that the response community can fulfill at this time is
supporting ongoing disaster relief fund-raising efforts.”
On Thursday, January 14th, planes carrying teams from China and
France, Spain and the United States landed at Port-au-Prince’s
airport with searchers and tons of water, food, medicine and other
supplies — with more promised from around the globe. US Secretary
of State Hillary Rodham Clinton said that “tens of thousands, we
fear, are dead” and said United States and the world must do
everything possible to help Haiti surmount its “cycle of hope and
despair.” The US Army said a detachment of more than 100 soldiers
from the 82nd Airborne Division was heading out from Fort Bragg in
North Carolina, looking for locations to set up tents and other
essentials in preparation for the arrival of another 800 personnel
on Friday. That’s in addition to some 2200 Marines to be sent, as
the military prepares to help with security, search and rescue
missions and the delivery of humanitarian supplies. More than a
half-dozen US military ships also are expected to help, with the
largest, the aircraft carrier USS Carl Vinson, arriving later
Thursday.
Calls to emergency services weren’t getting through because systems
that connect different phone networks were still not working, said
officials from a telecommunications provider in Haiti. The
International Telecommunication Union (ITU) is deploying 40
satellite terminals and 60 units with broadband facility to
re-establish basic communication links, along with experts to
operate them. The ITU will also set up “a reliable, responsive and
complete cellular system designed to enable vital wireless
communications aimed at strengthening response and recovery
mechanisms in a disaster zone,” said ITU Emergency Communications
Division Chief Cosmas Zavazava. The ITU has allocated a budget of
more than $1 million US dollars to strengthen the disaster response
effort in Haiti.
ITU Secretary-General Hamadoun Touré, HB9EHT, expressed his
solidarity with the people of Haiti and offered his condolences to
the bereaved victims of the disaster. “The whole world is in shock
following the devastation and untold misery caused by the earthquake
in Haiti,” Dr Touré said. “ITU will do everything possible to
provide assistance to the people of Haiti by re-establishing
telecommunication links which will be vital in the rescue and
rehabilitation efforts in the days ahead.”
“The scope of the disaster clearly shows that the response to this
is going to be a long term effort,” said ARRL Media and Public
Relations Manager Allen Pitts, W1AGP. “The ARRL has been in contact
with communications leaders of the American Red Cross and Salvation
Army, as well as other key Amateur Radio operators throughout the
region. As teams from the hundreds of responding agencies worldwide
are formed for deployment, many will have Amateur Radio components.
ARRL is committed to providing communications aid to our served
agencies and working with the international community in this time
of crisis. At this time there are no known requests from agencies
for amateurs to travel to Haiti, but this can change. If it develops
that there are ARES® assignments for a deployment in Haiti, these
will be vetted and processed through each Section’s Section
Emergency Coordinators.”
The situation in Haiti is still chaotic. More information will be
posted on the ARRL web site (www.arrl.org)  as soon as possible.
Information is being validated and shared between many amateur
groups and news sources as it unfolds.
——————————————–
If you have any information that would be appropriate to publish in
this electronic newsletter, please contact me at w6rod@iaru.org.
Rod Stafford W6ROD
IARU Secretary
——————————–
The IARU E-Letter is published on behalf on the Administrative Council of
the International Amateur Radio Union by the IARU International
Secretariat. Editor: David Sumner, K1ZZ, IARU Secretary.
Material from The IARU E-Letter may be republished or reproduced in
whole or in part in any form without additional permission. Credit
must be given to The IARU E-Letter and The International Amateur Radio
Union.

TF3Y