Jón Þóroddur Jónsson, TF3JA mun taka til umfjöllunar neyðarfjarskipti á næsta fimmtudagskvöldi 12. febrúar. Hvað er Í.R.A. að gera í dag og hvað geta íslenskir radíóamatörar lagt af mörkum. Nánar verður sagt frá þegar nær dregur. Mætum tímanlega næsta fimmtudagskvöld.
TF3SG