Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 12. september fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00.

Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin.

Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Kaffiveitingar.

Verið velkomin í Skeljanes!

Stjórn ÍRA.

.

Úr félagsstarfinu. Stefán Sæmundsson TF3SE og Ásgeir Sigurðsson TF3TV á góðri stundu í fjarskiptaherbergi TF3IRA í Skeljanesi. Ljósmynd: TF3JB.

WAE DX CONTEST, SSB.
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 14. sept. kl. 00:00 til sunnudags 15. sept. kl. 23:59.
Keppnin fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS + raðnúmer.
https://www.darc.de/der-club/referate/conteste/wae-dx-contest/en

FOC QSO PARTY
Keppnin stendur yfir laugardaginn 14. September frá kl. 00:00 til kl. 23:59.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og VHF.
Skilaboð FOC félaga: RST + nafn + félagsnúmer í „First Class CW Operators‘ Club (FOC)“.
Skilaboð annarra: RST + nafn.
http://www.g4foc.org/bill-windle-qso-party/

SKCC SPRINTATHON
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 14. sept. kl. 12:00 til sunnudags 15. sept. kl. 24:00.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum.
Skilaboð: RST + ríki í Bandaríkjunum/fylki í Kanada/DXCC eining + SKCC félagsnúmer eða „NONE“.
https://www.skccgroup.com/operating_activities/weekend_sprintathon

RUSSIAN CUP DIGITAL CONTEST
Keppnin stendur annarsvegar yfir á laugardag 14. september frá kl. 15:00 til kl. 18:59 og
hinsvegar, á sunnudag 15. september frá kl. 06:00 til kl. 09:59.
Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
https://www.qrz.ru/contest/detail/86.html

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

Úr félagsstarfinu. Pier Albert Kaspersma TF3PKN virkjaði TF3W í Scandinavian Activity Contest SSB keppninni 2023 ásamt TF5J og TF3JB. Ljósmynd: TF3JB.
Jón H. Berg TF5J og Jónas Bjarnason TF3JB við hljóðnemann á TF3W í SAC keppninni 2023. Ljósmyndir: TF3PKN.

Námskeið ÍRA til undirbúnings prófs til amatörleyfis verður haldið 16. september til 29. október í Háskólanum í Reykjavík. Um er að ræða 6 vikna námskeið sem lýkur með prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis, 2. nóvember.

Námskeiðið er öllum opið og eru ekki gerðar kröfur um sérstaka menntun eða undirbúning. Kennt verður í HR á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum kl. 18:30-21:30.

Hægt er að skrá þátttöku hér:  https://www.ira.is/skraning-a-namskeid/

Námskeiðsgjald er 24.500 krónur. Greiðsla þarf að hafa borist gjaldkera í síðasta lagi 10. september n.k. Reikningur ÍRA: 0116-26-7783 / kennitala: 610174-2809 / Ath. að skrá kennitölu greiðanda í athugasemdir. Bent á fræðslustyrki stéttarfélaga og Vinnumálastofnunar.

Fyrirspurnir eru velkomnar á póstfangið: ira@ira.is

Stjórn ÍRA.

Skipulag námskeiðs: https://www.ira.is/wp-content/uploads/2024/08/Namskeid-IRA-2024.pdf 
CQ TF, 3. tbl. 2024:  https://www.ira.is/wp-content/uploads/2024/07/CQTF-2024-3.pdf
Reglugerð um starfsemi radíóáhugamanna: https://island.is/reglugerdir/nr/0348-2004 
Kynningarefni: http://www.ira.is/wp-content/uploads/2021/12/Kynning-2022.pdf 
Ársskýrsla ÍRA 2023/24: https://www.ira.is/wp-content/uploads/2024/03/loka-Arsskyrsla-IRA-2024-12.3.2024.pdf

ALL ASEAN DX CONTEST, PHONE
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 7. sept. kl. 00:00 til sunnudags 8. sept. kl. 24:00
Keppnin fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS + 2 tölustafir fyrir aldur þátttakanda.
https://www.jarl.org/English/4_Library/A-4-3_Contests/2024AA_rule.htm

SARL FIELD DAY CONTEST
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 7. sept. kl. 08:00 til sunnudags 8. sept. kl. 10:00.
Keppnin fer fram á CW, SSB og DIGITAL á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS(T) + fjöldi senda + keppnisflokkur (sbr. reglur) + hérað (e. province) eða DXCC eining.
http://www.sarl.org.za/public/contests/contestrules.asp

RUSSIAN RTTY WW CONTEST
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 7. sept. kl. 12:00 til sunnudags 8. sept. kl. 11:59.
Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð UA stöðva: RST + 2 bókstafir fyrir stjórnsýslueiningu (e. oblast).
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
http://www.contest.ru/russian-ww-rtty-contest-rules-en/

IARU REGION 1 FIELD DAY, SSB
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 7. sept. kl. 13:00 til sunnudags 8. sept. kl. 12:59.
Keppnin fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS + raðnúmer.
https://www.darc.de/der-club/referate/conteste/iaru-region-1-fieldday/en

RSGB SSB FIELD DAY, SSB
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 7. sept. kl. 13:00 til sunnudags 8. sept. kl. 13:00.
Keppnin fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS + raðnúmer.
https://www.rsgbcc.org/hf/rules/2024/rnfd.shtml

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

.

Úr félagsstarfinu. Jón Ágúst Erlingsson TF3ZA við stjórnvölinn á TF3W í Skeljanesi í CQ WW DX SSB keppninni 2012.

RGSB IOTA keppnin fór fram helgina 27.-28. júlí á SSB og CW á 80, 40,  20, 15 og 10 metrum. Keppnin hófst á hádegi á laugardag og lauk á hádegi á sunnudag. Alls var skilað inn keppnisdagbókum fyrir 5 TF kallmerki í tveimur flokkum, auk viðmiðunardagbókar (e. check-log).

FLOKKUR FLEIRMENNINGSSTÖÐVA MEÐ 1 SENDI; 55 þátttakendur(e. Section Multi-single).
TF3D varð í 8. sæti.  Alls 1.687 QSO og 3,711,245 heildarpunktar. TF3SG og TF/UT4EK virkjuðu kallmerkið.

FLOKKUR EINMENNINGSSTÖÐVA; 1800 þátttakendur (e. Section Single Operator).
TF3W varð í 88. sæti.  Alls 597 QSO og 866,550 heildarpunktar. TF3CW virkjaði kallmerkið.
TF3VS varð í 161. sæti.  Alls 310 QSO og 471,960 heildarpunktar.
TF3DC varð í 795. sæti.  Alls 59 QSO og 31,590 heildarpunktar.

VIÐMIÐUNARDAGBÆKUR (e. Check-logs).
TF3JB; viðmiðunardagbók.

Hamingjuóskir til viðkomandi.

Stjórn ÍRA.

Námskeið ÍRA til undirbúnings prófs til amatörleyfis verður haldið 16. september til 29. október í Háskólanum í Reykjavík. Um er að ræða 6 vikna námskeið sem lýkur með prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis, 2. nóvember.

Námskeiðið er öllum opið og eru ekki gerðar kröfur um sérstaka menntun eða undirbúning. Kennt verður í HR á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum kl. 18:30-21:30.

Hægt er að skrá þátttöku hér:  https://www.ira.is/skraning-a-namskeid/

Námskeiðsgjald er 24.500 krónur. Greiðsla þarf að hafa borist gjaldkera í síðasta lagi 10. september n.k. Reikningur ÍRA: 0116-26-7783 / kennitala: 610174-2809 / Ath. að skrá kennitölu greiðanda í athugasemdir. Bent á fræðslustyrki stéttarfélaga og Vinnumálastofnunar.

Námsefni á prenti verður tilbúið 12. september.

Fyrirspurnir eru velkomnar á póstfangið: ira@ira.is

Stjórn ÍRA.

Skipulag námskeiðs: https://www.ira.is/wp-content/uploads/2024/08/Namskeid-IRA-2024.pdf

Reglugerð um starfsemi radíóáhugamanna: https://island.is/reglugerdir/nr/0348-2004

Kynningarefni: http://www.ira.is/wp-content/uploads/2021/12/Kynning-2022.pdf

Ársskýrsla ÍRA 2023/24: https://www.ira.is/wp-content/uploads/2024/03/loka-Arsskyrsla-IRA-2024-12.3.2024.pdf

CQ TF, 3. tbl. 2024:  https://www.ira.is/wp-content/uploads/2024/07/CQTF-2024-3.pdf

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 5. september fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00.

Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin.

QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Kaffiveitingar.

Verið velkomin í Skeljanes!

Stjórn ÍRA.

.

Úr félagsstarfinu. Guðmundur Ingi Hjálmtýsson TF3IG og Jón Ingvar Óskarsson TF1JI. Ljósmynd: TF3JB.
Úr félagsstarfinu. Kjartan H. Bjarnason TF3BJ og Vilhjálmur Í. Sigurjónsson TF3VS. Ljósmynd: TF3JON.

Námskeið ÍRA til undirbúnings prófs til amatörleyfis verður haldið 16. september til 29. október í Háskólanum í Reykjavík. Um er að ræða 6 vikna námskeið sem lýkur með prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis, 2. nóvember.

Námskeiðið er öllum opið og eru ekki gerðar kröfur um sérstaka menntun eða undirbúning. Kennt verður í HR á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum kl. 18:30-21:30.

Hægt er að skrá þátttöku hér: https://www.ira.is/skraning-a-namskeid/

Námskeiðsgjald er 24.500 krónur. Tekið verður á móti greiðslum frá og með 2. september. n.k.
(Reikningur ÍRA: 0116-26-7783 / kennitala: 610174-2809 / Ath. að skrá þarf kennitölu greiðanda í athugasemdir. Bent á fræðslustyrki stéttarfélaga og Vinnumálastofnunar til þeirra sem sækja námskeiðið.

Fyrirspurnir eru velkomnar á póstfangið: ira@ira.is

Stjórn ÍRA.

Skipulag: https://www.ira.is/wp-content/uploads/2024/08/Namskeid-IRA-2024.pdf
Kynningarefni: http://www.ira.is/wp-content/uploads/2021/12/Kynning-2022.pdf
Reglugerð um starfsemi radíóáhugamanna: https://island.is/reglugerdir/nr/0348-2004

Mynd frá námskeiði ÍRA til amatörprófs í Háskólanum í Reykjavík. Ljósmynd: TF3JB.

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 29. ágúst fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00.

Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin.

Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri kortastofu ÍRA, verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Kaffiveitingar.

Verið velkomin í Skeljanes!

Stjórn ÍRA.

Úr félagsstarfinu. Jón G. Guðmundsson TF3LM virkjar TF3IRA í Páskaleikunum 2023. Fjær: Mathías Hagvaag TF3MH. Mynd: TF3JB.

UK/EI DX CONTEST, SSB
Keppnin stendur yfir laugardag 31. ágúst frá kl. 12:00 til sunnudags 1. september kl. 12:00.
Keppnin fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð UK/EI stöðva: RS + raðnúmer + 2 bókstafir fyrir hérað (e. district).
Skilaboð annarra stöðva: RS + raðnúmer.
https://www.ukeicc.com/dx-contest-rules.php

RUSSIAN WW MULTIMODE CONTEST
Keppnin stefndur yfir laugardag 31. ágúst frá kl. 12:00 til sunnudags 1. september kl. 12:00.
Keppnin fer fram á CW, SSB, RTTY og BPSK á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð UA stöðva: RS(T), Q + 2 bókstafir fyrir stjórnsýslueiningu (e. oblast).
Skilaboð annarra stöðva: RS(T), Q + raðnúmer.
https://www.rdrclub.ru/news-radio/russian-ww-mm-contest/159-rus-ww-multimode-contest

COLORADO QSO PARTY
Keppnin stendur yfir laugardag 31. ágúst frá kl. 13:00 til sunnudags 1. september kl. 04:00.
Keppnin fer fram á CW, SSB og DIGITAL á öllum böndum nema WARC (30, 17 og 12 metrum).
Skilaboð stöðva í Colorado: RS(T) + nafn + sýsla (e. county).
Skilaboð annarra stöðva í Bandaríkjunum: RS(T) + nafn + sýsla í USA/fylki í Kanada.
Skilaboð annarra stöðva: RS(T) + 2 bókstafir fyrir DXCC einingu.
http://ppraa.org/coqp

TENNESSEE QSO PARTY
Keppnin stendur yfir sunnudag 1. september frá kl. 17:00 til mánudags 2. september kl. 03:00.
Keppnin fer fram á CW, SSB og DIGITAL á öllum böndum nema WARC (30, 17 og 12 metrum).
Skilaboð stöðva í Tennessee: RS(T) + nafn + sýsla (e. county).
Skilaboð annarra: RS(T) + nafn + 2 bókstafir fyrir sýslu í USA/fylki í Kanada/DXCC einingu.
http://tnqp.org/rules/

Með ósk um gott gengi.

Stjórn ÍRA.

.

Ársæll Óskarsson TF3AO virkjaði félagsstöðina TF3W í SAC SSB keppninni árið 2011 ásamt Svani Hjálmarssyni TF3AB.
Svanur Hjálmarsson TF3AB virkjaði félagsstöðina TF3W í SAC SSB keppninni árið 2011 ásamt Ársæli Óskarssyni TF3AO. Ljósmyndir: TF3SA.