,

CQ TF 4. tbl. komið út

Nýjasta hefti félagsblaðsins okkar, CQ TF, er komið út og má nálgast á vef félagsins. Um er að ræða októberheftið, sem er í seinna lagi að þessu sinni en kemur vonandi ekki að sök. Við höfum fengið aðstoð við umbrot og uppsetningu blaðsins, sem hjálpaði til við útgáfuna og fellur lesendum vonandi vel. Skilafrestur janúarheftis er sunnudaginn 19. desember.

Við óskum félagsmönnum ánægjulegs lestrar!

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × four =