,

CQ TF aprílheftið komið á vefinn

Aprílhefti CQ TF er komið á vef ÍRA. Félagsmenn geta sótt nýjasta blaðið með því að smella á CQ TF tengilinn efst til vinstri á síðunni, en aðrir hafa einungis aðgang að eldri árgöngum blaðsins.

Næsta blað verður júlíheftið og félagsmenn eru hvattir til að senda efni í það ekki síðar en sunnudaginn 19. júní.

Gleðilega páska!

TF3KX

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

twelve + 11 =