CQ TF ER KOMIÐ ÚT
Mér veitist sú ánægja að tilkynna ykkur um útkomu 1. tölublaðs CQ TF 2018. Það kemur út á stafrænu formi hér á heimasíðunni. Blaðið kemur nú út á ný eftir 5 ára hlé.
Mestan heiður af blaðinu eiga þeir Jónas formaður og Vilhjálmur uppsetningarmaður, TF3JB og TF3VS. Þeim vil ég þakka sérstaklega mikla vinnu við blaðið. Einnig þakka ég öllum höfundum efnis í blaðið.
CQ TF er að þessu sinni 42 blaðsíður að stærð.
73 – TF3SB, ritstjóri CQ TF.
Smella má á vefslóðina hér fyrir neðan:
http://www.ira.is/wp-content/uploads/2018/04/cqtf_32arg_2018_01tbl.pdf
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!