,

CQ TF janúarhefti 2012 komið út

Félagsblað ÍRA, CQ TF janúarhefti 2012, er komið út. Blaðið hefur verið sent í tölvupósti til allra félagsmanna sem hafa netfang, en að auki geta félagsmenn nálgazt blaðið hér á vef ÍRA.

Blaðið er samtals 32 síður, þar sem farið er yfir starf félagsins sl. haust og að auki er þar að finna áhugaverðar greinar og efni félagsmanna um amatörradíó.

Næsta hefti CQ TF kemur út í apríl og skilafrestur er undir lok marzmánaðar.

73 – Kiddi, TF3KX, ritstjóri CQ TF
Netfang: cqtf@ira.is, GSM: 825-8130

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

3 + 7 =