,

CQ TF júlí komið út

Júlíhefti félagsblaðsins okkar, CQ TF, er komið út og félagsmenn geta sótt það á vef ÍRA. Að þessu sinni var forútgáfu sleppt og hér er því endanleg útgáfa blaðsins. Skilafrestur í næsta blað, októberheftið, er sunnudaginn 19. september.

TF2KX

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

12 − eight =