,

CQ WPX RTTY DX keppnin 2011, niðurstöður

Ársæll Óskarsson, TF3AO

Í júlíhefti CQ tímaritsins eru birtar niðurstöður úr CQ WPX RTTY DX keppninni sem fram fór dagana 12.-13. febrúar 2011. Alls sendu fjórar TF stöðvar inn keppnisdagbækur. Ársæll Óskarsson, TF3AO, var með bestan árangur af TF stöðvum, bæði í sínum keppnisflokki (einsbands, 14 MHz, hámarks útgangsafl) og í heild, eða 933,500 stig. Að baki þeim árangri voru alls 844 QSO og 500 forskeyti. Þess má geta, að Ársæll var líka með bestan árangur af TF stöðvum í keppninni fyrra (2010). Guðmundur Ingi Hjálmtýsson, TF3IG, var einnig með mjög góðan árangur og bestan í sínum keppnisflokki (öll bönd, hámarks útgangsafl) eða 885,705 stig. Aðrir þátttakendur voru jafnframt með ágætan árangur í sínum keppnisflokkum, sbr. meðfylgjandi töflu.

Keppnisflokkur

Kallmerki

Heildarárangur (stig)

QSO (fjöldi)

Forskeyti (fjöldi)

14 MHz, hámarks útgangsafl
Unknown macro: {center}TF3AO*

Unknown macro: {center}933,500

Unknown macro: {center}844

Unknown macro: {center}500

14 MHz, mest 100W útgangsafl
Unknown macro: {center}TF3PPN*

Unknown macro: {center}413,971

Unknown macro: {center}549

Unknown macro: {center}347

Öll bönd, hámarks útgangsafl
Unknown macro: {center}TF3IG*

Unknown macro: {center}885,705

Unknown macro: {center}861

Unknown macro: {center}411

Öll bönd, hámarks útgangsafl
Unknown macro: {center}TF1AM

Unknown macro: {center}355,014

Unknown macro: {center}493

Unknown macro: {center}326

*Bestur árangur í viðkomandi keppnisflokki (innan TF) og handhafi viðurkenningarskjals.

Guðmundur I. Hjálmtýsson, TF3IG

Stjórn Í.R.A. óskar þátttakendum til hamingju með árangurinn.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

19 + 8 =