,

CQ WPX RTTY keppnin

Um næstu helgi, 14. og 15. febrúar fer fram CQ WPX RTTY keppnin.

Við ætlum að vera með sem TF3W frá klúbbstöðinni í Skeljanesi, og hvetjum þá félaga sem hafa áhuga á að vera með að hafa samband við undirritaðan.

Nánar um keppnina hér: http://www.cqwpxrtty.com/rules.htm

TF3GL

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

five × one =