,

CQ WPX RTTY KEPPNIN 2021

CQ WPX RTTY keppnin fór fram helgina 13.-14. febrúar síðastliðinn.

Þetta er tveggja sólarhringa keppni og markmiðið er að ná samböndum við eins margar aðrar stöðvar radíóamatöra um heiminn með eins mörgum mismunandi forskeytum og frekast er unnt á 3.5, 7, 14, 21 og 28 MHz.

Keppnisdagbækur voru sendar inn fyrir fimm TF kallmerki: TF1AM, TF2MSN, TF3DC og TF3VE, samkvæmt eftirfarandi:

TF1AM – einmenningsflokkur – háafl.
TF2MSN – einstaklingsflokkur – lágafl.
TF3AO – einstaklingsflokkur – háafl.
TF3VE – einstaklingsflokkur – lágafl.
TF3DC – samanburðardagbók (e. check-log).

Niðurstöður verða birtar í júlíhefti CQ tímaritsins.

https://cqwpxrtty.com/logs_received.htm

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 + 20 =